gotbúr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

gotbúr

Post by BryndisER »

Ég skrapp í dag og keypti kúlu-búr og loftbólu dælu (man ekki hvað það heitir). Er búin að setja þetta upp og búin að setja óléttu gúbbí kerlinguna mína í búrið.
Það sem ég er að spá er hvað er best að gera til þess að hafa eins rólegt hjá henni og hægt er. Hún er búin að vera ólétt í ca. mánuð þannig ég veit það fer að koma að því. Á ég bara að hafa slökkt ljósið á nóttuni eða allann daginn eða ljós smá part af deiginum.

Öll ráð vel þeigin :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

myndi setja smá gróður ofaní gotbúrið, eitthvað sem flýtur (t.d java mosa) og hafa slökkt hjá henni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Lindared wrote:myndi setja smá gróður ofaní gotbúrið, eitthvað sem flýtur (t.d java mosa) og hafa slökkt hjá henni.
er með plastgróður núna :) en er að spá í að kaupa svona java mosa.
hvar er best að kaupa það?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ætli drengirnir í dýragarðinum eigi hann ekki til.
Post Reply