Guðmundur Allt og ekkert

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Guðmundur Allt og ekkert

Post by Gudmundur »

Þar sem ég er að skrifa hér og þar um það sem er í gangi hjá mér ákvað ég að setja hér inn á einn stað það sem er að gerast

Ég er enn að byggja og gengur hægt
þess vegna eru flestir þeir fiskar sem ég á í dag geymdir hjá múttu en hún gefur í búrin og ég fer á 2-4 vikna fresti og skoða aðstæður skifti út vatni og þess háttar

Image
þessi rekki er á leiðinlegum stað og fær því miður ekki vatnsskifti en fyllt er á búrin af og til
gróðurinn er orðinn eins og frumskógur en hann virðist duglegur við að halda vatninu ágætu því fiskarnir hafa ekki mikið kvartað
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hann virðist nú líta samt ágætlega út, fullur af gróðri og bakgrunnur í hverju búri :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

virðist nú bara vera í topp standi nema tvö efstu búrinn eru kannski orðin full grösug,hehe.
kristinn.
-----------
215l
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

kiddicool98 wrote:virðist nú bara vera í topp standi nema tvö efstu búrinn eru kannski orðin full grösug,hehe.
þetta vinstra meginn er rækjubúr og nóg pláss þarna efst :)

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þú ert heppinn að eiga umburðarlynda móður :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja loksins eitthvað að gerast
ég hennti flísum á skúrinn í gær og ætla að reyna að fúga þær á morgunn
þarf að mála skúrinn aðeins en síðan flyt ég inn í skúrinn fyrir mánaðarmót en þegar ég kemst inn í húsið verður skúrinn notaður af viti eða undir mótorhjólið og fiskana
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Geggjað.
Þú ætlaðir að taka fiska hjá mér í þessum m+anuði, var það ekki? :-)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ásta wrote:Geggjað.
Þú ætlaðir að taka fiska hjá mér í þessum m+anuði, var það ekki? :-)
ég sendi þér póst rétt áður en ég las þetta :-)
ég skal reyna þann 31 :wink:
Eins gott að það klikki ekki :P
Last edited by Gudmundur on 07 Nov 2009, 22:18, edited 1 time in total.
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Laglega gert, það mætti halda að þú hafir gert þetta áður.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Sven wrote:Laglega gert, það mætti halda að þú hafir gert þetta áður.
Jú vanur maður þar á ferð
en ég hef aldrei áður lagt 45° lögn 1/2 í 1/2 á bílskúrsgólf :)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Dem. Hvernig nenntiru að leggja 45°? Þetta er flott, en ég hefði gugnað.

Kannski því ég hjálpaði pabba að leggja parket 45° einusinni, og var að verða vitlaus.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

henry wrote:Dem. Hvernig nenntiru að leggja 45°? Þetta er flott, en ég hefði gugnað.

Kannski því ég hjálpaði pabba að leggja parket 45° einusinni, og var að verða vitlaus.
Skúrinn er bara um 40 m2 þannig að þetta voru bara 5-6 tímar
og síðan með að leggja hálf í hálf komu alltaf 4 mismunandi stærðir við útveggina
ég lagði parket á eina íbúð sem ég átti 45° og það kom vel út og þar setti ég einmitt sama munstur á flísarnar á eldhús , andyri og hol og það var endalaus skurður og sögun enda gerði ég súlur út úr veggjum þannig að skúrinn var mjög þægilegur í vinnslu svona ferkantaður

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
forsetinn
Posts: 305
Joined: 10 Oct 2006, 13:32

Post by forsetinn »

Flott hjá þér Gummi.....
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

forsetinn wrote:Flott hjá þér Gummi.....
Þakka þér forseti og sjónvarpsstjarna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Jæja loksins er ég að flytja inn í skúrinn en það gerist á morgunn föstudag
reyndar er sturtuaðstaða ekki klár en ég klára það í næstu viku ásamt eldhúshorni en þangað til verður maður bara drullugur étandi pizzur :D

þannig að það fer að styttast í fund hjá mér :P
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Enda tæpir tveir mánuðir til jóla svo það liggur ekkert á að þrífa sig strax :P
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ásta wrote:Enda tæpir tveir mánuðir til jóla svo það liggur ekkert á að þrífa sig strax :P
Gleymdi að ég er kominn með blöndunartæki og slöngu í skúrinn þannig auðvitað get ég skroppið út á plan og látið frúnna smúla af mér skítinn

Verra er að ég veit ekki hvort ég nái að tengja internetið
reyndar var lagt í töfluna í dag en þar eru bara 10 vírar á braut
veit reyndar hvað 2 ég á að nota en ég á engar græjur til að splæsa saman símavírum
þannig að ef ég ríf ekki kjaft næstu daga þá er það vegna netleysis
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Nóg að strippa vírana og vöðla þeim saman bara. Hef prófað það :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

keli wrote:Nóg að strippa vírana og vöðla þeim saman bara. Hef prófað það :)
Ég var að hugsa um það en var ekki viss um hvort sambandið yrði nógu gott
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Gudmundur wrote:
keli wrote:Nóg að strippa vírana og vöðla þeim saman bara. Hef prófað það :)
Ég var að hugsa um það en var ekki viss um hvort sambandið yrði nógu gott
Júbb, það dugar vel.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

mér tóks ekki að redda þessu sjálfur þannig að heil helgi var netlaus :shock:

Sá sem tengdi þetta lenti í einhverju veseni en þetta reddaðist að lokum og ég hef komist í samband við umheiminn

annars bættist í malawi flóruna hjá mér um helgina fékk nokkra fiska hjá Hlyn en ég ætla að fylla eitt 800 ltr búr af mbunum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Til að vekja ekki krakkana verður maður að finna eitthvað sem gerir ekki hávaða á kvöldin og þar sem ég var búinn að brjóta niður afgangsflísabrotin frá bílskúrnum þá setti ég þau fyrir ofan vaskinn í skúrnum og er veggurinn vinstra meginn tilbúinn
og ég losna við að henda afgöngunum og losna við að kaupa flísar á vegginn :)


Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það bætist samt við smá fúgu kostnaður. :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Vargur wrote:Það bætist samt við smá fúgu kostnaður. :)
enginn auka fúgukostnaður þetta er fúgað með rest að gólffúgunni :)
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Mynd úr 800 ltr malawi búrinu sem liggur á gólfinu
þar er ég að safna saman flestum þeim malawi fiskum og Victoria fiskum sem ég á fyrir utan seiði og durga sem þurfa að fara í önnur búr
eftir þessa viku ætti ég að geta byrjað á skrifstofunni sem verður notuð eingöngu sem fiskaherbergi þar til skúrinn losnar þannig að ég ætti að geta verið kominn með alla fiskana mína heim fyrir jól

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Skemmtileg litadýrð
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Góður! :góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þar sem einn fiskarekki hefur staðið lengi í stofunni með búr og allskyns drasl í þá ákvað ég að setja 8 stk 75 ltr búr í gang og þá get ég tekið alla litlu fiskana mína hingað í Grindavíkina
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

rekkinn kominn í gang eða partur af honum ( 8 búr af 33 ) inni í húsi hann snýr reyndar vitlaust svo ljósin eru aftast en þetta er hvort sem ekki fyrir langan tíma heldur bara til þess að ég nái fiskunum úr bænum sem fyrst
því sá rekki sem er í bænum 6x 150 ltr búr fer í hina svokölluðu skrifstofu hjá mér ( fiskaherbergi með 1 skrifborð og tölvu )

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

:góður:
:)
Post Reply