Holusteinn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
M
Posts: 34
Joined: 23 May 2009, 23:23

Holusteinn

Post by M »

Keypti holustein fyrir svona 2 mán og ég var að horfa á hann áðan og það er farin að vaxa einhverskonar gróður uppúr honum.

Lítur eiginlega út einsog hýungur.

Er þetta ekki bara eitthvað saklaust?
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Þetta er þó ekki Höfuðkúpa téður holusteinn!??
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

kannski er þetta skeggþörungur? Annars eru myndir eða nánari lýsing á þessum téða "gróðri" vel þegnar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply