Hobby herbergið

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Skellti upp nýjum rekka í herberginu.

Image
Efsta búrið er um 300 lítrar og það fékk ég að gjöf frá Arnari, neðri búrin 2 eru um 230 lítar og þau setti ég saman sjálfur.
Búrunum er skipt niður þannig samtals eru þarna 11 búr hvert með yfirfalli.

Image
Filterarnir eru frekar einfaldir og ódýrir. Þeir gera þó það að verkum að einhver flóra nær að myndast í mölinni í þeim en búrin eru öll berbotna til að auðvelda þrif.
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

helvíti flott :)

þú hlítur að hafa þurft einhvern virkilega sterkann til að aðstoða þig við að lyfta upp 300L búrinu :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það var einhver sem hékk á öðrum endanum þegar ég fleygði því upp. :D
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

hehe
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Vargur wrote:Það var einhver sem hékk á öðrum endanum þegar ég fleygði því upp. :D
:sterkur: :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Myndir úr herberginu, þessir eru nýir eða nýlegir íbúar.

Image
Flowerhorn í 1000 l. búrinu

Image
Rtc x Tsn og pacu í sama búri.

Diskus par
Image
KK

Image
KVK.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Flottur FH. Hvað er annars í 1000L búrinu?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er slatti í 1000 lítra búrinu.
Image

Rtc x Tsn 45 cm
Tsn 40 cm
Flowerhorn 30 cm
Pacu 25 cm
2 x Walking catfish 25-35 cm
2 x True parrot 20 cm
2 x gibbar 35 cm
Clown knife 20 cm

Clowninn heldur sig mest bakvið bakgrunninn og sést sárasjaldan, helst á matartímum.
Last edited by Vargur on 03 Jun 2009, 13:13, edited 1 time in total.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Þetta er magnað hjá þér. Væri gaman að kíkja á þetta við tækifæri.

Eru kókflöskufilterarnir að standa sig í að halda jafnvægi eða er einhver annar filter á þessu?
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hvar eru convictarnir sem þú hentir ofan í 1000L búrið?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kókflöskurna eru eini filterinn á flestum minni búrunum. Í sumum búrum er möl til að auka flóruna og þetta virðist duga til að næg flóra myndist en ég er líka mjög duglegur við að skipta um vatn.

Í 1000 l búrinu er einn 5 cm convict sem hefur náð að lifa með skrímslunum,
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Skemmtilegur þessi hvíti diskus sem þú ert með. Og síkliðan sem þú ert með á fyrstu myndinni fyrir ofan diskusana er alveg djö.... flott
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Svavar wrote:Skemmtilegur þessi hvíti diskus sem þú ert með. Og síkliðan sem þú ert með á fyrstu myndinni fyrir ofan diskusana er alveg djö.... flott
Bæði fiskar sem ég átti :P Ég sé svolítið eftir hvíta discusnum.. :roll:
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hvíti diskusinn er æði, ég átti einu sinni svona fallegan.

En þessi Flowerhorn er stórkostlegur á litinn, þó ekki sé hann fríður.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

þessi fiskur er perla hybrid eða hvað algert gull að mínu mati þetta er málið með mikið af þessum könum maður er kanski með ljótan fisk í mörg ár enn síða er maður verðlaunaður og allt þess viði stórir já flottari enn grót og plöntur já að mínu mati
skrifaði áður sem big red
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Eini gallinn við Flowerhorn er að þeir eru svo rosalega miklir hybridar og eru svo mismunandi í lit. Ég held meira upp á Trimac.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

hvað varð um convikt-inn sem ég gaf þér?
kristinn.
-----------
215l
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hann heldur uppi aganum í 250 lítra búri.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Meira en þrír mánuðir síðan við fáum myndir og update.
Á ekki að henda upp myndum á næstunni?
Ég verð að fara að kíkja í heimsókn að sjá þetta hjá þér.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Opið hús í hobby herberginu á morgun laugardag 12-16
Hægt að kaupa fiska og fiskavörur.
Allir velkomnir.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég þakka þeim sem kíktu við um helgina.
Þar sem viðtökur voru svona fínar býst ég við að vera aftur með opið hús á næsta laugardag.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

á hvaða tima helduru að það verði ?
misti af ikkur um helgina
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Við verðum aftur með opið hús á laugardaginn milli 12-15.

Hér er hægt að sjá nokkrar myndir sem Guðmundur tók.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar/hlyn_grein.htm
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Eru þetta gamlar myndir, eða er þetta síðan um síðustu helgi ?

Maður sér ekkert bumbuna á Hybridinum... ?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

guns wrote:Eru þetta gamlar myndir, eða er þetta síðan um síðustu helgi ?

Maður sér ekkert bumbuna á Hybridinum... ?
Bumbuna? Hvað var hann að éta? :)


Ég held að þessar myndir séu gamlar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þetta eru aðeins eldri myndir, guðmundur kom nokkrum dögum fyrr og tók nokkrar myndir.
Herðu við héldum að hybridinn hefði étið stein, hann var með ágæta bumbu greyið sem virtist ekki þægileg. Svo í dag tókum við eftir því að hann hafði ælt þessu sem hann át, þá var það lítið pvc hné-rör :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þeir éta allt þessir kattfiskar :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Image
Opið hús í hobby herberginu á morgun laugardag 12-15
Hægt að kaupa fiska og fiskavörur.
Flestar fiskanauðsynjar til.
Fullt af fiskum á fínu verði.
Allir velkomnir og allir fá glaðning.
Ef þú finnur ekki húsið, hringdu í 699-0383.

Planið er að hafa opið alla laugardaga í vetur.
Þeir sem ekki komast á laugardögum endilega hafið samband í ep.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þakka þeim sem kíktu við í hobby herbergið í dag.

Einn gesturinn rak augun í eitthvert kvikindi sem synti um eitt búrið og spurði hvað væri.
Ég ætlaði ekki að trúa því að þarna væri eitthvað lifandi en eftir nánari athugun kom í ljós syndandi furðuverk um 1.5 cm á langt.

Ég hringdi í Guðmund fróða og eftir lýsingu á kvikindinu sagði hann að líklega væri um lirfu af Damsel flugu að ræða.
Lirfurnar lifa í vatni og éta seiði og smákvikindi.

Image
Mynd af netinu af lirfu.

Smá fróðleikur um flugurnar.
http://fiskabur.is/myndir_vefur/skriddy ... _grein.htm
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Athyglisvert, þetta með lirfuna.
Hvaða skýring gæti verið á því að hún skuli vera í búri hjá þér?
Post Reply