3stk Julidochromis marlieri til sölu - SELT!

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

3stk Julidochromis marlieri til sölu - SELT!

Post by Elma »

er með þrjá marlieri til sölu. Veit ekki kynin. Mjög fallegir. 5-10cm c.a.

fara allir saman á 5000kr.

Image
mynd af einum þeirra
Last edited by Elma on 19 Nov 2009, 00:45, edited 1 time in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

veistu hvort þeir fara vel með jack dempsey í búri ?
dempseyarnir eru ennþá litlir
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nei ég myndi ekki segja það. Þetta eru afríkusíklíður sem eiga bara að vera með öðrum Tanganyika síklíðum.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Petur92
Posts: 193
Joined: 15 Dec 2008, 18:12
Location: Reykjavík

Post by Petur92 »

Lindared wrote:nei ég myndi ekki segja það. Þetta eru afríkusíklíður sem eiga bara að vera með öðrum Tanganyika síklíðum.
já okei ég skil.. mér myndi bara finnast það töff vegna þess að þeir eru með svipaðan gljáa og jackarnir mínir
Pétur
8455242
---------------------------------
mikill áhugamaður hér á ferð
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

:-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hvað verða þessir stórir?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þeir verða held ég 12cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

ohhh verða of stórir....
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

varstu að pæla í að setja þá í eitthvað af búrunum sem þú ert með?

Þeir geta aðeins verið með öðrum Tanganiyka síklíðum (og kannski einhverjum öðrum svipuðum afríku síklíðum)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Mín reynsla af þeim er að þeir geta verið nánast með öllum fiskum, og fyrir mína parta fallegasti júllinn.
Ace Ventura Islandicus
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

veit það ekki en þá kannski ganga þeir með kribbum? kannski í framtíðinni breiti ég 125L búrinu í afríku búr
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hrafnaron wrote:veit það ekki en þá kannski ganga þeir með kribbum? kannski í framtíðinni breiti ég 125L búrinu í afríku búr
Kribbar eru afrískir :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

veit enn þeir eru í öðru búri en 125l
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þeir eru allavega fráteknir!! :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply