Síkliður

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Síkliður

Post by lilja karen »

Sælt sé fólkið !

Ég er orðin frekar leið á að vera með gróðurbúr og er farin að spá í að skifta því út fyrir síkliður!
einhverjar ráðleggingar með tegundir ?
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

hvað er búrið stórt?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
lilja karen
Posts: 536
Joined: 14 Oct 2007, 21:21
Location: Akureyri. 17 ára

Post by lilja karen »

það er 200 lítrar :) (120*40*40)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Keyhole eru frábærir. Latneska heitið er Cleithracara Maronii. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

það eru nú nátturulega afríku sikliður sem þú getur feingið þér þá getur haft aðeins fleirri af því að þeir verða ekki ógeðslega stórir
svo geturu verið með jack dempsey par.,
svo dverg síkliður eins og shelldwellers eða german blue ram og bolivian ram og svo apistogramma eins og agassizi eða cockatoo
svo er opal sem er reindar bara eitt stikki til í dýragarðinum,
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hrafnaron wrote: svo er opal sem er reindar bara eitt stikki til í dýragarðinum,
Það er alltaf til nóg af ópal í dýragarðinum, þeir alveg vaða í þessu þeir félagar.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/1qvkwnt2_75011[1].jpg[/img]
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

:roll:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply