1300L Nýjar myndir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

1300L Nýjar myndir

Post by helgihs »

Jæja, er ekki kominn tími á nýjar myndir.


Heildarmynd af Búrinu. Það eru 9 diskusar, milljón gubbyar, milljón plattar, og um 10 kribbur+seyði. Síðan er 1 gibbi
Image

Djöfull virka diskusarnir litlir á þessari mynd. Vatnið er 30,3°C eins og sést.
Image

Þarna er diskusapar (tveir lengst til hægri) búið að hrygna upp í hornið. Ég þarf að setja þá í 200L búrið sem er við hlið stóra búrsins.
Image

Mynd af 200L búrinu. Þetta er par, en síðan kom í ljós að þetta eru tvær kellingar.
Image

Þetta búr er eiginlega bara hugsað sem hrygningarbúr og það er bara eitt par þar.

Síðan er gamla 45 lítra búrið, sem eru nokkrir plattar og gubbyar í.
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Helvíti fínt, það virðast allir discusarni frá mér hafa tórað?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Mjög fínt og sélega fallegt "parið"
Er þetta lifandi gróður sem þú ert með?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vá, það er enginn smá munur á Sessilliflorunni hjá þér! Þetta er hrikalega flott!
En afhverju er hluti af bakgrunninum orðinn hvítur?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það má öruggleg gleyma sér framan við þetta búr.
helgihs
Posts: 93
Joined: 14 Oct 2007, 18:46

Post by helgihs »

Já það er lifandi gróður og ég er búinn að klippa og henda mörgum kílóum af Sessillifloru.

Allir diskusarnir eru sprækir.

Já maður getur gleymt sér fyrir framan búrið.

Ég er bara ánægður með búrið.

Enginn leki og ekkert vesen.
Post Reply