170L smáfiska tankur [Myndir]

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ragnarvil
Posts: 122
Joined: 26 Dec 2008, 03:46
Location: Kópavogur / Keflavík
Contact:

170L smáfiska tankur [Myndir]

Post by Ragnarvil »

Image
Heildarmynd af búrinu, 170L með eintómum smáfiskum.

Image
Brúsknefir og eplasnigill.

Image
SAE bústinn og akfeitur latur fiskur, sóðar meira út en hann þrýfur.

Image
Einn af 4 brúsknefjum sem ég keypti hérna á spjallinu.

Image
Sniglaungi.

Image
Hrúga af sniglaungum, foreldrarnir voru svo óðir í að unga út að ég þurfti að láta þá fara. Nú sit ég uppi með þessa hrúgu.

Image
Octo dvergsuga.

Image
Ein af fjölmörgum rauðrækjum í búrinu, hún fékkst hjá Tjörvar.
Fiskabúr:
AqualEl 170L - Smáfiskar
Nanó 25L - Ónotað
He who laughs last didn't get it.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Rosa flott búr og fiskar á líka 120 l búr bara með smá fiskum
komu samt 2 stórir fiskar í dag Blágúramani
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott :góður:
:)
Post Reply