Hvaða perur eru góðar í gróðurbúr sem fást "almennum búðum" þ.e.a.s ekki í gæludýraverslunum? Þetta þarf ekkert að vera einhverjar "mega" perur, bara anna lágmarksbirtu þörf í 70cm háu búri með fiskum sem þrífast best í skuggsælu umhverfi.
Kveðja Fiskurinn.
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Ef ykkur myndi vanta fjögur stykki perur í fiskabúr, hvaða kelvina mix yrði fyrir valinu? Ekki myndi saka ef birtan væri meiri bleik og blá leit í bland.Þoli ekki "bílskúrsbirtuna" sem sumar perur gefa af sér
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
mér finnst liturinn á 10.000K perunum vera flottari, svolítið út í blátt, en 6.500K er mjög gott fyrir plönturnar, ég mundi taka 2 x 6.500 og 2 x 8.000K eða 1 x 8.000 og 1 x 10.000. Spurning hvort að jóhann ólafsson eigi 10.000K perur, en hann á hitt örugglega til, svo getur þú e.t.v. splæst í 10.000K peru annars staðar frá.
Ég verð með 6 t-5 perur í nýja búrinu mínu. Er ða spá að blanda saman k10.000 og k 6.500 perum. Spurning hvort maður fái 2 k20.000 með ? .
Hefur einhver reynslu að setja k20.0000 perur í ferksvatnsbúr ?