Nýju fiskarnir mínir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Nýju fiskarnir mínir

Post by Gúggalú »

Jæja, ég tók nokkrar myndir af nýju fiskunum. Væri nú ekki leiðinlegt ef þið vissuð hvað þeir heita.....


Ég veit nú reyndar að þetta er fiðrilda síklíða, bara rautt afbrigði sem mér finnst alveg ótrúlega fallegt.
Image

Getur verið að þessi heiti eitthvað double red ??? Annars hef ég ekki Guðmund
Image

EN ég held að þetta sé kellan hans
Image

Hérna er annar rosa flottur gaur sem ég féll fyrir
Image

Ef ég ruglaðist ekki áðan, þá er þetta kella "tiger" kallsins
Image

Og svo loks slör coridorinn, helvíti flottur
Image

Endilega ef þið vitið nöfnin á þeim latnesk og algebrísk þá væri það vel þegið. Ég veit að þessar myndir eru afar slæmar, en þeir nýju eru enn í hálfgerðum felum því að fiðrildasíklíðurnar sem voru í búrinu áður eru frekar böggandi og með mikla stæla. En, er það ekki bara eitthvað sem líður hjá þegar kemst ró á búrið ?
One out of three people is mentally ill. Ask two friends how they're doing. If they say they're OK, then you're it
Einar
Posts: 63
Joined: 09 Apr 2007, 01:04

Post by Einar »

ég myndi skjóta á að þessi næstefsti heiti Apistogramma Cacatuoides orange og kellan hans fyrir neðan. Svo komi Apistogramma Cacatuoides double red og kellan hans þar á eftir. :) Þetta er byrt án ábyrgðar, megi fróðari menn leiðrétta mig ef þetta er vitlaust hjá mér :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Og svo eru þetta ekkert afar slæmar myndir eins og þú heldur fram.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply