Þetta eru 3 myndarlegir fiskar, frá 15-25cm stórir áætlað. Eru aðeins marðir eftir flutninga milli landshluta en borða vel, synda vel og eru fullfrískir.
Óska eftir tilboðum í þessa gaura. Vil helst fá ep hér á spjallinu.
ATH: Mæli ekki með þeim í lítil eða mikið innréttuð búr, þeir þurfa rými til að synda og eru stanslaust á ferðinni. Minni einnig á að gott er að lesa sér til um tegundina til að vita hverju við má búast.
Myndir, teknar í nýuppsettu skýjuðu búri:
Hér má sá p. sanitwongsei
P. hypothalamus x2
Auglýsingu breytt eftir aðstoð frá Andra Pogo sem tegundagreindi, þakka það.