þessir fiskar henta einganveiginn með fiskum sem er miklu minni en þeir,
þeir verð líka kringum 35 cm og þetta eru skaðræðis kvikindi á gróður,
bara tætir hann, ég myndi ekki seigja að þeir henta með síkliðum heldur,
þeir verða svo stressaðir og taugaveiklaðir í kringum stórar síkliður sérstaklega þegar búrið er ekki nógu stórt
þeir ganga ekki með gróðri, en get ekki sagt að þeir verði stressaðir í kringum aðrar síkliður, eru með nokkuð stórum í búri og það gengur alveg ágætlega. Eru rosalega fallegir og algjör synd að þurfa að láta þá fara, en búrið er bara ekki nógu stór fyrir þá
jæja fiskarnir fóru áðan í 1100 lítra búr. Fannst svona hálf skondið að fá svona svakalega viðbrögð þegar ég bauð þá gefins, svona upp á forvitninga, var verðið of hátt hjá mér? eða vildi fólk þá bara ef þeir færu gefins, semsagt væru ekki tilbúin að borga fyrir þá?