Tanganyika búr Elmu
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Tanganyika búr Elmu
Ég var að setja upp 128L búr með Tanganyika fiskum.
Ég setti í það smá slettu af ljósum sandi og bjó til hella úr steinum og blómapottum. Það eru tvær tegundir af fiskum í búrinu, 10x Neolamprologus brichardi og 4x julidochromis marlieri. Fiskarnir eru allir frekar smáir. Það er yndisslegt að horfa á þá. Þeir eru strax búnir að finna sér sinn helli.
Hérna koma myndir.
Einn af stærri brikkunum
Búrið
Þetta búr verður bara notað tímabundið undir fiskana, þar sem ég fæ annað stærra undir þá eftir mánuð
Ég skipti búrinu í tvennt, brikkarnir eiga ljósari helminginn og marlieri eiga dekkri helminginn.
Ég setti í það smá slettu af ljósum sandi og bjó til hella úr steinum og blómapottum. Það eru tvær tegundir af fiskum í búrinu, 10x Neolamprologus brichardi og 4x julidochromis marlieri. Fiskarnir eru allir frekar smáir. Það er yndisslegt að horfa á þá. Þeir eru strax búnir að finna sér sinn helli.
Hérna koma myndir.
Einn af stærri brikkunum
Búrið
Þetta búr verður bara notað tímabundið undir fiskana, þar sem ég fæ annað stærra undir þá eftir mánuð
Ég skipti búrinu í tvennt, brikkarnir eiga ljósari helminginn og marlieri eiga dekkri helminginn.
Last edited by Elma on 16 Nov 2009, 17:55, edited 2 times in total.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ég veit nú ekki hvort það sé stórglæsilegt, nánast berbotna og hitarinn bara einhvern veginn En takk.
er búin að breyta aðeins búrinu..Brikkarnir vildu endilega flytja yfir í steinahrúguna hjá Marileri, þannig að ég tók blómapottana og bætti við fleiri steinum og bjó til fleiri hella. Nú eru allir sáttir og allir vinir. Ótrúlega fyndið hvað ---------- svona lítill brikki getur verið með mikið attitude. Litlu brikkarnir eru stundum að sýna Marileri hverjir ráða.
Bætti við einum fisk í búrið.. það er stórfallegur pseudotropheus elongatus (kk) bara lítill, kannski 5cm.
er búin að breyta aðeins búrinu..Brikkarnir vildu endilega flytja yfir í steinahrúguna hjá Marileri, þannig að ég tók blómapottana og bætti við fleiri steinum og bjó til fleiri hella. Nú eru allir sáttir og allir vinir. Ótrúlega fyndið hvað ---------- svona lítill brikki getur verið með mikið attitude. Litlu brikkarnir eru stundum að sýna Marileri hverjir ráða.
Bætti við einum fisk í búrið.. það er stórfallegur pseudotropheus elongatus (kk) bara lítill, kannski 5cm.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Er búin að breyta búrinu, lítur bara ágætlega út. Var að taka nokkrar myndir. Það var frekar erfitt að ná myndum af fiskunum, þeir eru alltaf á hreyfingu og styggir, þessar myndir verða að duga
Einn af stærri Brikkunum
hellar og nokkrir fiskar
Lítill marileri
Heildarmynd
Einn af stærri Brikkunum
hellar og nokkrir fiskar
Lítill marileri
Heildarmynd
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
jæja ný mynd, soldið dökk en dugar
(það eru ekki svona fáir fiskar í búrinu, fiskarnir hrukku allir í kút þegar ég ruddist inn með myndavélina og földu sig undir steinunum)
fiskarnir eru búnir að vera duglegir að dreyfa sandinum út um allt búr, bjó til stærri steinahrúgu fyrir þá og hafi hraunsteininn sér, þannig að núna er meira botnpláss. Fækkaði aðeins í brikkunum, þeir voru svo svakalega frekir við marileri-inn að þeir hengu eiginlega bara út í horni og einn var drepinn... svakaleg harka í þessum fiskum en núna ættu allir að vera sáttir. Þeir þora allavega að láta sjá sig, eins og sést á myndinni.
(það eru ekki svona fáir fiskar í búrinu, fiskarnir hrukku allir í kút þegar ég ruddist inn með myndavélina og földu sig undir steinunum)
fiskarnir eru búnir að vera duglegir að dreyfa sandinum út um allt búr, bjó til stærri steinahrúgu fyrir þá og hafi hraunsteininn sér, þannig að núna er meira botnpláss. Fækkaði aðeins í brikkunum, þeir voru svo svakalega frekir við marileri-inn að þeir hengu eiginlega bara út í horni og einn var drepinn... svakaleg harka í þessum fiskum en núna ættu allir að vera sáttir. Þeir þora allavega að láta sjá sig, eins og sést á myndinni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
smá fréttir.. það fór peran fyrir ofan búrið og það er búið að vera ljóslaust í búrinu í c.a 2 vikur en það eru ljós annars staðar í kompunni þannig að það er samt ágætis birta í búrinu. Var að gefa fiskunum í gærkveldi og sá þá einhverja hreyfingu.. Það eru komin seiði!! Alveg hellingur af brikka seiðum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jæja, brikkarnir hafa núna hryngt hjá mér 3x. Finnst svolítið skemmtilegt að það eru þrír fullorðnir fiskar sem hjálpast að við að passa seiðin.
þarna sjást seiðin
og svona lítur búrið út núna. Brichardi eru ekki skemmtilegar fyrirsætur fela sig ef einhver nálgast búrið.
þarna sjást seiðin
og svona lítur búrið út núna. Brichardi eru ekki skemmtilegar fyrirsætur fela sig ef einhver nálgast búrið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Takk. Ég var nú bara voðalega hissa að ég myndi ná mynd af brikkunum (fullorðnu fiskunum) þar sem þeir flýja í felur við minnstu hreyfingu, en ekki í þetta skiptið, þessi felur sig vanalega undir steininum sem er fyrir aftan hana, en í gær synti hún (þetta er kvk) um og sýndi sig og ég varð svo stressuð að hún myndi synda í felur að ég náði eiginlega engum góðum myndum af henni
þarna sést hún betur og nokkur af elstu seiðunum
svona lítur búrið út, er með þrjá fullorðna brikka og seiði, karlarnir voru ekki til í að láta sjá sig, fela sig á bak við stóra steininn.
þarna sést hún betur og nokkur af elstu seiðunum
svona lítur búrið út, er með þrjá fullorðna brikka og seiði, karlarnir voru ekki til í að láta sjá sig, fela sig á bak við stóra steininn.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
orðnar? ég get alveg tekið ágætar myndir ef ég nenni því, en því fleiri myndir sem maður tekur og ef maður prófar sig áfram, þá kemur þetta hjá manni
t.d innleggið sem ég setti inn 8.nov. þá notaði ég ekki flass, bara hátt iso og ljósið sem er fyrir ofan búrið.. sést varla hvað er á myndunum, svo myndirnar sem ég setti inn 15 og 16. nov, notaði ég flass. Rosalegur munur og auðvitað betri myndir.
t.d innleggið sem ég setti inn 8.nov. þá notaði ég ekki flass, bara hátt iso og ljósið sem er fyrir ofan búrið.. sést varla hvað er á myndunum, svo myndirnar sem ég setti inn 15 og 16. nov, notaði ég flass. Rosalegur munur og auðvitað betri myndir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Myndirnar hjá þér hafa alltaf verið góðar.Lindared wrote:orðnar? ég get alveg tekið ágætar myndir ef ég nenni því, en því fleiri myndir sem maður tekur og ef maður prófar sig áfram, þá kemur þetta hjá manni
t.d innleggið sem ég setti inn 8.nov. þá notaði ég ekki flass, bara hátt iso og ljósið sem er fyrir ofan búrið.. sést varla hvað er á myndunum, svo myndirnar sem ég setti inn 15 og 16. nov, notaði ég flass. Rosalegur munur og auðvitað betri myndir.
En ef að þú ert að meina að "orðnar" sé stafsetningalega rangt er það ekki rétt (tekið af orðinu að verða).
400L Ameríkusíkliður o.fl.