Regnbogauppeldisbúr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Regnbogauppeldisbúr

Post by Bambusrækjan »

Jæja skráði mig á youtube og hlóð inn myndbandi af 400 L regnbogauppeldisbúrinu mínu. Er reyndar með flesta regnbogana mína þarna núna, þar sem ég er að fara setja upp 720 L gróður / regnbogabúr inn í stofu. Er þó með 3 öflugar dælur í gangi þarna til að halda vatnsgæðunum sæmilegum.

Myndabandið er ekkert sérstakt, en fiskarnir sjást þó nokkurn veginn í fókus. nema Madagaskar regnboga seiðin sem ég reyni að sýna og svo reyndar sjást ekki Neon regnboga seiðin :oops: ´

http://www.youtube.com/watch?v=Lpf0ycjrvVM

P.s ég vissi ekki einu sinni að það heyrðust hljóð , þannig á einum stað virðist eins og ég sé að kafna. Afsakið það :P
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

flott 400L búrið og mjög efnilegt eldi þarna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Þetta er flott. Já á að fara að stækka í stofunni.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Jebb :p er að fara saga einn skenk í sundur í kvöld til að koma þessu fyrir. Svo get ég nátturulega haft næstum helmingi fleirri regnbogafiska!
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Góður. Það eru ekki nógu margir sem eru í þessum fiskum eins og þeir verða flottir þegar þeir er stórir.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Það eru samt tegundir sem eru flottir strax frá unga aldri. Neon reboginn er einn af mínum uppáhalds. Hann verður fljótt flottur.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Það er satt. Átti um 20stk af neon regnboga missti þá alla á sínum tíma og slatta af regnboga, fékk einhverja drullu í þá, 40-50 fiskar í wc ömurlegt, stórir fiskar. En það er nóg til ennþá betur fer.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Á að smíða 720lítra búrið sjálfur
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Læt mér nægja að smíða skáp undir búrið sem er frá Akvastabil.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Post by Rembingur »

Það væri gaman að sá nýja búrið
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Ég smelli inn myndum þegar það dettur í hús. Er í þessum töluðu orðum að smíða skáp með burðarþol vel yfir 1000 kg :o
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

flottir fiskarnir hjá þér, :)
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
Post Reply