Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
sæmi
Posts: 35 Joined: 02 May 2007, 21:14
Post
by sæmi » 10 May 2007, 21:15
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2007, 21:23
flott uppsettning hjá þér. og geggjaðir steinar ! hvaðan eru þeir ?
sæmi
Posts: 35 Joined: 02 May 2007, 21:14
Post
by sæmi » 10 May 2007, 22:34
takk kærlega fyrir það
Þetta eru hraunsteinar úr Heiðmörk....
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2007, 22:41
já ok var ekki mikið mál að hreinsa þá ? hvernig hreinsaðir þú þá ?
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 10 May 2007, 23:05
Glæsilegt.
Það væri gaman að fá lista yfir íbúana í dollunni.
pípó
Posts: 1172 Joined: 05 Apr 2007, 09:28
Post
by pípó » 10 May 2007, 23:07
Hvaða tegundir eru þetta sem þú ert með ? og hvað heitir þessi rauði á neðstu myndinni ? annars flott uppsett búr hjá þér .
sæmi
Posts: 35 Joined: 02 May 2007, 21:14
Post
by sæmi » 10 May 2007, 23:19
acoustic: nei það var ekki það mikið mál... ég lét bara buna á þá með heitu vatni... passaði bara að fara í allar holur... no problemmo!
Red Empress - 1 kall 2 kellur
Otopharynx Lithobates - kall og kella
Taiwan Reef - kall og kella ekki komin í lit
Yellow Lab - held 2 kellur... vantar kall
Viktoríur -
Pundamilia nyererei - kall og kella + 2 ókyngreindir
Aul Eureka - kall og kella
Sciaenochromis fryeri - kall og kella
Pseudotropheus Kingsizei - 1 kall 2 kellur
Cynotilapia afra - kall og kella
Þessi rauði á neðstu myndinni eru viktoríukall... fiskó selja þá sem "Haplochromis sp. All Red" ég held persónulega að þetta séu "Pundamilia nyererei"... hvað sem þetta er þá geturu fengið afkvæmi þessa gaurs í fiskabúr.is... Mæli sterklega með því, þeir eru subbulega flottir... hann er ekki í sínum bestu litum á þessari mynd
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2007, 23:27
Hey cool ég er líka með svona held ég.
[/url]
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2007, 23:29
Er þatta kannski afkvæmið hanns ? ég er ný búinn að kaupa hann hjá fiskabur.is
sæmi
Posts: 35 Joined: 02 May 2007, 21:14
Post
by sæmi » 10 May 2007, 23:32
haha já þetta er hann! þetta er öflugur gaur, barnaði systur sína áður en hann fór frá mér... hann verður crazy flottur! keyptiru dömur líka?
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2007, 23:35
jebb ég tók eina kellu með. ég er rosalega ánægður með hann.
veistu hvað hann er gamall sirka ?
acoustic
Posts: 631 Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:
Post
by acoustic » 10 May 2007, 23:37
endilega henntu góðri mynd af pabbanum ef þú getur svo ég sjái við hverju er að búast.
sæmi
Posts: 35 Joined: 02 May 2007, 21:14
Post
by sæmi » 10 May 2007, 23:55
hann fæddist í júlí í fyrra að ég held... hérna er ein fín mynd af pabbanun... samt búinn að stækka síðan þarna
sæmi
Posts: 35 Joined: 02 May 2007, 21:14
Post
by sæmi » 11 May 2007, 13:01
hey Vargur... Kingsizei kallinn er að koma hrikalega vel út, hann var ekkert spes fyrstu 2 dagana... en hann er búinn að vera hálf sjáflýsandi síðan!
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 11 May 2007, 18:50
Þetta eru flottir gaurar.