..
Þessi lýsing bíður sennilega ekki upp á mikið annað en tegundir sem þurfa lítið ljós og gera ekki miklar kröfur, td. Java burkna, java mosa, Anubias, Valisneriu osf.
Einfaldast og ódýrast er að horfa eftir gróðri hér á spjallinu ef einhver er að grisja.
Guppy seiði eru vanalega 2-3 mánuði að ná sæmilegri stærð og það ætti ekki að vera nein hætta á að heilbrigð seiði sogist inn í hreinsidælu sem hentar þessu búri.
Einfaldast og ódýrast er að horfa eftir gróðri hér á spjallinu ef einhver er að grisja.
Guppy seiði eru vanalega 2-3 mánuði að ná sæmilegri stærð og það ætti ekki að vera nein hætta á að heilbrigð seiði sogist inn í hreinsidælu sem hentar þessu búri.