**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gúbby kerlingarnar mínar
Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tvær myndir síðan í dag

Image
Guppy karlarnir

Image
M.Ramirezi 'gold'
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þessar eru fínar
ég hélt eftir að myndirnar af kerlunum hér fyrir ofan að myndavélin þín væri bara ónýt þar sem sú mynd er arfaslök en þá kemur þú með þessar líka fínu myndir
settirðu einhverja auka lýsingu í þetta skiftið ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ég var nú líka ekkert að vanda mig þegar ég tók myndina af kerlingunum, tók myndina með háu ISO til að fá myndina sem bjartasta, því að ég nennti ekki að setja flassið á og þá kemur hún út svona gróf og leiðinleg.

Tvær nýjustu myndirnar eru hinsvegar teknar öðruvísi.
Guppy karlarnir: flass, Iso-ið var í 100, exp: 1/30 og f/8.0
Raminn: flass, Iso:100, exp:1/20 og f/10.0
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Flottar myndir, ætti kannski að reyna stilla mína vél eitthvað að ráði.. er alltaf með auto því ég kann ekki neitt á hana enþá.. er að reyna rembast við að ná ágætum af mínum gúbbí
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ramirezi myndin er náttúrulega brilliant.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :)
tók nokkrar í viðbót áðan.

Image
ég er sérstaklega hrifin af cardinal tetrunum, mjög fallegar

Image

Image
goldinn
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þarna ertu komin með réttu formúluna
seinni ram myndin er ekki eins góð og sú fyrri
og fyrri kardinal er betri en samt allar fínar

ég vildi að þessi gæði hefðu verið í þessum myndum þínum sem hafa unnið keppninar því þá hefði ég verið vel sáttur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gudmundur wrote:þarna ertu komin með réttu formúluna
seinni ram myndin er ekki eins góð og sú fyrri
og fyrri kardinal er betri en samt allar fínar

ég vildi að þessi gæði hefðu verið í þessum myndum þínum sem hafa unnið keppninar því þá hefði ég verið vel sáttur
Er alltaf að reyna að ná myndum af raminum með alla uggana spennta, en hann er bara svo stutt svoleiðis í einu og ég er svo lengi að fókusa (nota manual focus) Hann er í réttri stöðu þarna, þess vegna lét ég þessa mynd inn. En ég er mjög ánægð með myndirnar af cardinalunum. Afskaplega fallegir fiskar.

Ég er nú bara eiginlega nýbyrjuð að taka myndir, þannig að það mátti nú ekki búast við 100% gæðum frá mér, er bara enn að læra á þetta, en þetta er allt að koma hjá mér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

æfingin skapar meistarann
þú ert með góða vél og þess vegna er settur þrýstingur á þig :)
ég vildi getað notað svo pró vél en engir aurar = engin ný vél

þér hefur farið gríðalega fram í myndum af fiskum en ég gagnrýni hiklaust myndirnar þínar til að ná fram ennþá betri myndum :D
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Haha, veit ekki hvort ég ætti að þakka þér eða hvað :lol:
En ég bara nenni oftast ekki að taka fram flassið og græja allt, þannig að ég sleppi því bara og vona það besta, en ef ég er í stuði við að reyna að ná virkilega góðum myndum, þá geri ég það. Æfi mig allavega við að setja á réttu styllingarnar og svona..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Til hamingju með seiðin :D
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Fann æðislega fallegan guppy karl í dag og kolféll fyrir honum, auðvitað tók ég hann með mér heim.

Nokkar myndir síðan áðan

Image
yellow snakeskin

Image
svarti guppyinn að sýna sig fyrir nýrri kerlingu

Image
nýji karlinn. Hann er fallega dökk fjólublár

Image
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

geggjað flottir nýju fiskarnir þínir, til hamingju með þá :)
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :-) ég er líka ótrúlega ánægð með þá :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

skil það alveg, ég átti einn svona yellow snakeskin og var ekki sáttur þegar ég sá að crowntailinn minn var búinn að tæta hann í hengla einn daginn, hann lifði það ekki af því miður, nú er ég bara að vona að eithvað af þessum seiðum mínum veri álíka flottir og sá gamli..
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Bogga
Posts: 6
Joined: 04 May 2008, 20:51
Location: Reykjavík

Post by Bogga »

Hrikalega flottur þessi fjólublái !
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott hjá þér :)
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

takk, takk :-)

Bogga: já hann er fallegur og í miklu uppáhaldi hjá mér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

var að telja upp fiska sem ég á (plús seiði) og talan sem ég fékk er: 265 :shock:

sem er... slatti :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Lindared wrote:var að telja upp fiska sem ég á (plús seiði) og talan sem ég fékk er: 265 :shock:

sem er... slatti :-)
seiði teljast ekki með :wink:
bara eitt lítið síkliðupar getur eignast fleiri seiði í einu goti :-)

hver var talningin á fullorðnum fiskum
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Gudmundur wrote:
Lindared wrote:var að telja upp fiska sem ég á (plús seiði) og talan sem ég fékk er: 265 :shock:

sem er... slatti :-)
seiði teljast ekki með :wink:
bara eitt lítið síkliðupar getur eignast fleiri seiði í einu goti :-)

hver var talningin á fullorðnum fiskum
síklíður hrygna, ekki gjóta...

á rúmlega 100 fullorðna fiska... sem mér finnst mikið. :wink:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ha hvernig gerðist þetta Síkliður hrygna nema mínar þær gjóta stundum hrognum :P :D ánægður með að fá þetta í andlitið ég er alltaf að leiðrétta aðra
100 fiskar er hellingur af fiskum
meira en flestir eru með
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hahaha :D

já..

Langaði að koma með smá fréttir:
guppy og molly seiðin stækka og stækka. Fékk mjög falleg molly seiði um daginn og bíst við goti frá tveimur molly og þrem guppy kerlingum á næstunni.
Brikkarnir eru örugglega búnir að hrygna aftur, eftir að ég lagaði til í búrinu, þá byrjuðu þeir að laga til á sínum vanalega hrygningarstað og hrista sig fyrir hvort öðrum. Og núna hengur kerlinginn inn í hellinum sínum.. þá er þetta fjórða eða fimmta hrygninin hjá þeim.
Er að breyta 60L búrinu mínu. Kuðungasíklíðurnar voru þar, allar seldar, eigum tvö pör, sem við héldum fyrir okkur. Í búrinu er núna 1 guppy og tveir zebra danio. Ætli ég setji ekki einhvern gróður í það, einhvern auðveldan, er með ágætan java burkna þar núna sem er búinn að vera í búrinu í c.a ár. Finnst þetta svo falleg planta. Ætla að láta þrjá molly í búrið og þrjá Tanichthys albonubes.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Tók loksins myndir af einu af 100L búrunum sem ég á (með engu flassi!!)

Image

Image
Boesemani og Glossolepis incisus

Image
Crown tail betta

Image
og fegurðardísin í hópnum, slör skali
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

125L búrið hefur breyst aðeins.. Tók 8 fiska úr því. Ætla bara að hafa þetta rólegt tetru/dvergregnboga búr. Raminn fær samt að vera, enda er hann einn af mínum uppáhalds. :)

Image

Um daginn, setti ég í búrið, stóran ancistru karl, til þess að láta hann éta þörung af glerinu. Hann át aðeins meira en bara þörung.. því að daginn eftir að hann fór í búrið, þá sá ég að hann hafi líka étið stór göt á stóru (nýju) plönturnar, þær voru svo illa farnar að ég þurfti að klippa þær niður :? en plantan sem er vinstra megin, er öll að koma til. Tók síðan upp úr plöntuna sem var hægra megin. (las það að þetta væri ekki hentug fiskabúra planta)

Búrið sem kuðungasíðklíðurnar voru í hefur breyst aðeins.. Setti í það mollyana þrjá og hvítfjalla barbana..
Image
60L búrið

svo ein af kasóléttri guppykerlingu.. alveg að því komin að gjóta, sé móta fyrir seiðum inn í henni, alveg magnað að sjá þetta!
Image

Var að horfa í búrið þar sem stóru bronz coryarnir eru, og sá eitthvað skjótast undir stein. Svo birtist það aftur og þá sá ég að það var bara vel stálpað corydoras seiði, fullmótað og komið með lit, örugglega 1.5cm :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Nokkrar fréttir úr kompunni (minni :mrgreen: )

Coryarnir hryngdu um daginn, náði að skafa c.a 100 hrogn af glerinu og öll hrognin klöktust út nokkrum dögum seinna.

Stóra guppy kerlingin hérna á myndinni fyrir ofan, gaut loksins, og ég náði upp örugglega 50 seiðum og setti í uppeldisbúrið. Leyfði einhverjum að vera, því að mollarnir og guppyarnir láta seiðin alveg vera.

-----------------------
Image
þessir gúppar sem eru í öðru búri, eru hins vegar aðeins meira fyrir aukabitana og éta öll seiði í augnsýn, en ég hef náð að bjarga c.a 25 seiðum frá þeim.

------------------------
platy "ræktunin" mín gengur ágætlega, allavega koma undan þessum fiskum, mjög efnileg seiði, allavega eru þau öll hvít/rauð eins og ég vonaðist eftir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

nokkrar myndir..

Image
130L búr sem er í kompunni.

Image
125L búrið - búið að breytast helling.

Image
nærmynd.

Image
60L búrið - fékk mér Mopani rót, sem kemur rosalega vel út.
Setti svo í það slatta af java burkna og vallisneriu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Melur
Posts: 32
Joined: 14 Feb 2009, 18:12

Post by Melur »

Vá þetta er alveg rosa flott búr hjá þér! :)
Hvernig færðu eiginlega gróðurinn til að vaxa svona vel?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk :)

Ég er bara dugleg að snyrta gróðurinn, þegar þess þarf, tek ónýt laufblöð og bæti gróðurnæringu í búrið af og til.
Svo hjálpar líka til að ég er með gróðurperu í búrinu og co2 kerfi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply