Pirana fiskar
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Pirana fiskar
Hvað er hægt að hafa marga Pirana fiska í 54 ltr búri?
myndi allavega mæla með pirana í 400L búr (og jafnvel stærra, 500-700L eftir því hve margir fiskar eru hafðir í búrinu)
Þeir þurfa stór sundsvæði, dimm skot sem þeir geta falið sig í og þurfa að vera allavega 5-6 saman, langbest auðvitað að hafa þá fleiri saman (hópfiskar) en þá þarf auðvitað stærra búr..
En þetta verða alveg 28-30cm kvikindi og stækka hratt.
hérna geturu séð flotta pírana og flott pírana búr
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
Þeir þurfa stór sundsvæði, dimm skot sem þeir geta falið sig í og þurfa að vera allavega 5-6 saman, langbest auðvitað að hafa þá fleiri saman (hópfiskar) en þá þarf auðvitað stærra búr..
En þetta verða alveg 28-30cm kvikindi og stækka hratt.
hérna geturu séð flotta pírana og flott pírana búr
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L