Tanganyika búr Elmu

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

æj.. myndi taka við honum ef ég gæti :?

Búrið mitt er orðið allmyndarlegra núna, bætti við helling af fínum sandi, endurraðaði grjótinu og bætti nokkrum steinum við og setti par af kuðungasíklíðum í búrið. Það er ótrúlegt, en brikkarnir sýndu þeim eiginlega engan áhuga.
Strax eftir að ég lagaði til í búrinu, þá fengu fullorðnu brikkarnir meira sjálfstraust og sýna sig miklu meira núna, borða og skoða sig um.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Loksins náði ég myndum af öllum þrem brikkunum! Hélt niðrí mér andanum allan tíman :lol:

Image
kvk og þrjú elstu seiðin

Image
stærri karlinn og kerlingin að sýna sig fyrir honum

Image
stærri karlinn tjékka á kerlingunni

Image
þau þrjú.. kvk nær, stóri hægra meginn og sá minni vinstra meginn

Image
búrið eins og það er núna. Uppáhalds staðurinn þeirra er undir stóra steininum..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

vá hvað kk er flottur :)
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

tvær nýjar myndir

Image
kvk nær, kk fjær

Image
stóri karlinn - að sperra alla ugga
finnst hann svo flottur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hann er flottur
vel blár í framan
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

virkilega flottar myndir eins og venjulega hjá þér :) hef alltaf verið rosa hrifin af brichardi.. einstaklega flottir
What did God say after creating man?
I can do so much better
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Mjög flottir Briccar!!!
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Guðmundur: eru þeir mismikið bláir í framan?

Hanna: takk :) já þeir eru virkilega flottir, verst að þeir hanga mest í felum, en þegar ég kem núna inn í herbergið þar sem þeir eru með myndavélina, þá verða þeir pínu forvitnir. Hef ekki náð myndum af þeim, fyrr en bara núna nýlega.

Animal: takk!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Brikkarnir ákváðu að þeir vildu bara vera tveir í fjölskyldu og ráku þann þriðja burt. Svo tók ég eftir því í gær að það er komið annað holl hjá þeim, sem sagt fjórða hrygningin. Hellingur af seiðum :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

og svo á hvað á að selja seiðin svo á?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Post Reply