Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
-
RosaH
- Posts: 103
- Joined: 29 Mar 2009, 21:15
Post
by RosaH »
Er með live sand úr u.þ.b. hálfu 180 l búri. Ekki viss á þyngdinni. Er gefins fyrir áhugasaman einstakling í kvöld, en ekki lengur.
-
Karen98
- Posts: 138
- Joined: 05 Oct 2009, 15:25
Post
by Karen98 »
Hææ
er þessi sandur bara fyrir Saltvatn
-
RosaH
- Posts: 103
- Joined: 29 Mar 2009, 21:15
Post
by RosaH »
já, þetta er blautur sandur með örverum í fyrir saltvatnsbúr
-
Karen98
- Posts: 138
- Joined: 05 Oct 2009, 15:25
Post
by Karen98 »
Má hann fara í venjulegt vatn
-
RosaH
- Posts: 103
- Joined: 29 Mar 2009, 21:15
Post
by RosaH »
veit það nú ekki, ekki svo vel að mér í þessu. Þetta er kóralsandur.
-
Eiki
- Posts: 257
- Joined: 21 Nov 2008, 11:57
- Location: Selfoss
Post
by Eiki »
Karen98 wrote:Má hann fara í venjulegt vatn
Hann má það hentar t.d vel í búr fyrir Tanganyika síkliður,
hann hækkar ph í fiskabúrum sem hentar
Tanganyika fiskum vel.
-
Squinchy
- Posts: 3298
- Joined: 24 Jan 2007, 18:28
- Location: Rvk
Post
by Squinchy »
Get tekið við sandunum ef þú átt hann ennþá