niðri í dýragarði þar sem fiskurinn sem ég átti að fá í skiftum fyrir rækjur var seldur
og með óvart á ég við að ekkert búr var tilbúið fyrir þau
þau voru sett í 75 ltr búr sem hýsir 5 julidochromis marlieri og er ágætis friður í búrinu þau eru samt frekar stygg og halda sig mest í felum
karlinn er með skemmtilegar bláar rendur og þau virðast bæði vera með ágæta liti
en ég þyrfti að setja upp betra búr fyrir þau á næstunni
þetta er í fyrsta skifti sem ég sé þessa tegund hérlendis
og þar af leiðandi fyrstu fiskarnir af þessari tegund sem ég eignast