Nú fer mig að vanta búr til þess að ná að setja upp ræktunina hjá mér þ.e.a.s hafa hana ready fyrir haustið þegar ég ætla fara á fullt í ræktuninni.
Mig vantar 20-25 lítra búr
Þurfa að vera borðuð þ.e.a.s með yfirfalli
Þetta þyrftu að vera svona 10-15 búr
Ef einhver á svona (sem ég reyndar efa) þá endilega látið mig vita.
Vantar ræktunarbúr
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli