Búrin hans Ogga.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Búrin hans Ogga.

Post by oggi »

Jæja ætla að gera smá þráð hér og sýna ykkur búrin mín. Er með tvö aðalbúr og 4 lítil fyrir eldið.

ca. 250 lítra búrið.
Image

Image

130 lítra búrið.
Image
Last edited by oggi on 19 Nov 2009, 21:26, edited 1 time in total.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

hvaða síkliður ertu með þarna í efra búrinu ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Laglegustu búr, það væri gaman að fá íbúalista.
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Glæsileg Búr
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

Í Efra búrinu eru Afríku Síkliður. Demasoni, Elongatus, yellow lab, og eitthvað par sem ég þekki ekki dökkir orange litaðir.Svo eru þarna Pleggi, Gibbi og tvær bótíur. já og tveir Catfiskar,

Í hinu eru þessir venjulegu Lon fin sverðdragi, Black Molly, Platty, Gúramí, Gubby, Brúskar og Trúðabótíur,
Slatti af þessum fiskum eru frá Varg.
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

er það ekki bara Neolamprologus leleupi
skrifaði áður sem big red
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr :)
:)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Laglegasta samfélagsbúr hjá þér :-) fallegur þessi rauði guppy karl.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
oggi
Posts: 72
Joined: 23 Feb 2008, 12:52

Post by oggi »

Hér eru nokkrar myndir af fiskunum mínum.

[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/uugxfff1_ljós_085.jpg[/img]

Hvað heita þessir tveir undir elongatusnum???
[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/wwxq77zs_ljós_090.jpg[/img]

[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/ho1n9ag7_ljós_086.jpg[/img]
Slysamynd af flottasta fisknum í búrinu. Sést mjög sjaldan:) Var að prófa að halda fyrir flassið og þá kom kvikindið í ljós..
[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/mcthe6jy_ljós_123.jpg[/img]
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þessi efri undir Elongatusnum heitir Saulosi minnir mig.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Maris
Posts: 27
Joined: 15 Oct 2009, 00:29
Location: Kópavogur

Post by Maris »

Alveg dulmögnuð mynd sú síðasta 8)
Finzy
Posts: 12
Joined: 11 Feb 2009, 17:11

Post by Finzy »

hehe já, fyrsta sem ég hugsaði var ET go home :lol:
Post Reply