Stór Discus ofl. Myndir teknar á interzoo fyrir tveimur árum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Stór Discus ofl. Myndir teknar á interzoo fyrir tveimur árum

Post by Rembingur »

Ef menn vita hvað þessi keila er stór þá sáið þið hvað þeir eru stórir

[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/1fa1s3fj_bíll_011.jpg[/img]

Hér eru nokkrar myndir í viðbót sem ég tók á sýningunni.
[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/65dvokjn_bíll_007.jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/f4tojm1h_bíll_012.jpg[/img]
[img]http://www.fishfiles.net/up/0911/oe1qaup1_bíll_015.jpg[/img]

Sýning sem er haldin á tveggja ára fresti...stærsta gæludýrasýning í heimi. http://www.interzoo.com/en/
BIG RED2
Posts: 88
Joined: 04 Mar 2009, 18:51

Post by BIG RED2 »

hrikalega stórir og flottir :shock: flott búrin veit samt ekki með þetta neðsta hahaha ekki minn stíll allavega
skrifaði áður sem big red
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Sammála síðasta ræðumanni, en þetta þema (landslags-þema) er töff gert þó maður myndi kannski ekki gera svona sjálfur :)
Tetru búrið er geðveikt flott!
xxx :D xxx
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Diskusa parið á 55000 á núvirði! :shock:
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

vá ég átti svona hitamæli eins og er í efstab´rinu sem ég get miðað við :shock:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Þýðir ekkert að miða við mælirinn hann er nær og virkar helmingi stærri heldur en hann er
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ok en er þessi keila ekki um 20 cm eða hvað?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

30-35cm amk.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply