ég er að fara að senda fiska frá mér norður á Hofsós, þeir fara með bíl, einhver ráð um hvernig það ætti að ganga fyrir sig?
Bara gamla góða plastfatan með götum í lokinu??
Fleiri fötur og færri fiskar í hverri fötu?
Gudjon wrote:ég er að fara að senda fiska frá mér norður á Hofsós, þeir fara með bíl, einhver ráð um hvernig það ætti að ganga fyrir sig?
Bara gamla góða plastfatan með götum í lokinu??
Fleiri fötur og færri fiskar í hverri fötu?
Sendi einusinni heilt lifriki úr saltvatnsbúri norður á Isafjörð i nokkrum fötum og allt gekk vel svo föturnar svinvirka
Stakk ekki einusinni gat á þær þvi þá hefði vatnið gusast uppúr og i bilin sem flutti fiskana.
ég hef flutt fiska frá Californiu til New york....það tók 20 tíma með öllu. Þar biðu þeir með mér í 8 tíma fram að flugi....svo flug í 5 tíma og kominr í búrin 2 tímum eftir lendingu