svona til gamans þá eru komnar inn myndir af 434 tegundum af fiskum teknar hérlendis í búrum ( tel ekki litarafbrigði ) og þegar ég fór yfir myndirnar í talningu sá ég að slatti að tegundum eru ekki komnar inn þótt ég eigi af þeim mynd
en til að gera þetta ekki bara lesefni þá er hér síðast tegundin sem fór inn
Amphilophus alfari
Þessi tegund hefur fengið nýtt latneskt heiti var kingsizei en heitir nú
Maylandia pulpican
Nýjasta parið mitt
Pelvicachromis rubrolabiatus