Myndasafn fiskabur.is 434 tegundir

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Myndasafn fiskabur.is 434 tegundir

Post by Gudmundur »

Ég er með myndasafn eins og flestir vita sem eru í þessu hobbýi á fiskabur.is þar sem ég hef flokkað niður slatta af myndum

svona til gamans þá eru komnar inn myndir af 434 tegundum af fiskum teknar hérlendis í búrum ( tel ekki litarafbrigði ) og þegar ég fór yfir myndirnar í talningu sá ég að slatti að tegundum eru ekki komnar inn þótt ég eigi af þeim mynd

en til að gera þetta ekki bara lesefni þá er hér síðast tegundin sem fór inn
Image
Amphilophus alfari

Þessi tegund hefur fengið nýtt latneskt heiti var kingsizei en heitir nú
Maylandia pulpican
Image

Nýjasta parið mitt
Image
Pelvicachromis rubrolabiatus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekki langt í 500 tegunda múrinn, ég kannast aðeins við þennan efsta! :-)
Alfari er orðinn mikið grænni en á myndinni þarna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

435 var að bætast við

Image
thick skin sp.44

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply