Trúða búrið mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

hvernig fjölga túrbó sniglar sér ?

ég er með 2. og það er komið eitt lítið kríli skríðandi á glerinu. Eiga þeir bara einn í einu ? Eru þeir tvíkynja ? Finn þetta ekki í fljótu bragði. Endilega einhver segja mér sem veit :D
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Getur það verið að frosna artemian mín (brine shrimps) séu að synda í búrinu mínu ? alveg heill hellingur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þessir sniglar eru líklega ekki túrbó sniglar, er með helling af svona 1 - 2mm litlum sniglum hjá mér sem stækka ekkert

Gæti alveg verið að artemian lifi frostið af
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

þetta eru allavega svona lítil kvikindi sem synda um allt...lítur út eins og seiði.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvít sirka 1 mm?syndir með svona bylgjandi hreifingum?
eru þetta ekki bara burst orma úngar?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er það gott eða slæmt ?

eru það þessir ormar með oddana sem ég setti mynd af um daginn ?

svo er einn turbo snigillinn minn alltaf á hliðinni...er hann að gefast upp eða bara að kvíla sig ?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Einn trúðurinn stökk uppúr :(

vantar einhverjum að losna við eitt stykki til að halda honum félagsskap ?
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er ekki í lagi að ég setji karl og kerlu af black molly í búrið með honum ? leiðinlegt að sjá hann einn svamla þarna með rækjunni
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Jú það er í lagi
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

flott skelli þeim með þegar að ég get...það er hrygning í gangi í búrinu sem þeir eru í núna :)
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Eru þeir í fersku vatni ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

jamm...ekki gott ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Ekki gott að skella fiskum sem eru vanir fersku vatni beint í salt, virkar ekki þannig í náttúrunni, eru lengi í ósnum að venjast skilirðum

Þarft að setja þá í fötu með svona 3-4cm af fersku vatni og loftstein, og svo bæta salt vatni hægt og rólega út í vatnið, ættir að miða við það að ná 1.024 á viku

ég hef verið að hækka max um 1.002 á dag
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

black molly sem ég gaf lion fish sem ég átti lifðu góðu lífi í búrinu þrátt fyrir eingan aðlögunar tíma.


en það er nátturlega betra að gera þetta eins og squins leggur til nema ég myndi kanski eiða max 2 dögum í þetta.
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

ok takk
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

er ekki í góðu lagi að vera með loftstein í búrinu eða er það big NO NO ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Er í lagi en á til að mynda litlar loftbólur sem fara hægt úr vatninu og gerir búrið óaðlaðandi og svo myndast mikil salt myndun í kringum búrið þar sem loftbólurnar skvetta vatni þegar þær springa, vatnið gufar upp og saltið verður eftir, og þá sérstaklega á perunum, þarft að renna yfir þær með blautum klút reglulega
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Svo er sítróna eðall í að leysa upp salt! :D
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Sítrónudropar eru besta hreinsiefnið :-)
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Image
godofthunder fékk þessa frá mér á sínum tíma.
þetta er anemoniu afbrigði man ekki alveg hvað hún heitir, en var alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér.
Hún fjölgar sér ekki hratt en á það til að flakka soldið.
Til lukku með hana... :wink:
User avatar
EiríkurArnar
Posts: 475
Joined: 30 Nov 2008, 21:18
Location: Garður

Post by EiríkurArnar »

Takk :)
þetta virðist blómstra ágætlega undir þessari einu peru minni.
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Flower Anemone þettað var nafnið á henni! ég mundi það allt í einu. 8)
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

áttu betri mynd af þessu. Lítur svipað og eitt sem ég er með en hélt alltaf að það væri polyp eða hvað það er. Þarf að Drífa mig að gera þráð um mitt búr þótt það sé litið.
Post Reply