jæææja..
ég hef sterkan grun um að gubby kerlan mín ætli nú að fara púnga út börnum..
ég tými nú ekki að fara kaupa mér gotbúr þar sem ég er ekkert að fara rækta en tými heldur ekki að láta éta þau!!
er ekki í lagi að fersta bara einhvað svona lítið box ofaní búrið og leyfa seiðunum að vera þar? eða þarf ég alveg spes stórt búr undir þau?
Ég á reyndar fiskikúlu sem er ekki í notgun ætti ég frekar að hafa þau þar? og þurfa þau þá ekki dælu og hitara og allan pakkann?
Gotbúr.. redda sér?
Þú getur svo sem gert hvort tveggja
en ekki búast við að þau stækki hratt nema þau fái sér búr
ef þú setur box ofan í búrið, boraðu þá á það slatta af litlum götum til að vatnið endurnýist í boxinu
ef þú notar kúluna ( trúlega enginn hitari og dæla ) þá væri got að hafa vel af javamosa og skifta um part af vatni daglega
en ekki búast við að þau stækki hratt nema þau fái sér búr
ef þú setur box ofan í búrið, boraðu þá á það slatta af litlum götum til að vatnið endurnýist í boxinu
ef þú notar kúluna ( trúlega enginn hitari og dæla ) þá væri got að hafa vel af javamosa og skifta um part af vatni daglega
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
já var með þau í kúlubúri en þau stækkuðu ekki neitt!krissag wrote:Ég er með seiðin mín í kúlubúri, þau stækka að vísu ekkert á neinum methraða, en þeim líður vel. Er með loftstein og lifandi plöntu þar ofaní Minna vesen en að hafa þau í kassa í búrinu.
þau eru núna komin í 20L búr með hitara hreinsi/loftdælu og lifandi plöntum og núna er farið að teygjast úr þeim;)
ég var með 18 seiði í kúlubúri með hitara og lofdælu og eftir mánuð voru þau nógu stór til að fara í "fullorðins" búriðplantan wrote:já var með þau í kúlubúri en þau stækkuðu ekki neitt!krissag wrote:Ég er með seiðin mín í kúlubúri, þau stækka að vísu ekkert á neinum methraða, en þeim líður vel. Er með loftstein og lifandi plöntu þar ofaní Minna vesen en að hafa þau í kassa í búrinu.
þau eru núna komin í 20L búr með hitara hreinsi/loftdælu og lifandi plöntum og núna er farið að teygjast úr þeim;)
kv. Bryndís
búið mitt:
3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
búið mitt:
3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
ég hefði nefnilega þurft að setja hitara og dælu ofaní mína kúlu en ég átti ekki auka.. þannig þau stóðu gjössamlega í stað
Last edited by plantan on 14 Dec 2009, 00:02, edited 1 time in total.