Þrif hjá Guppy Seiðum

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Þrif hjá Guppy Seiðum

Post by Karen98 »

Hææ
ég var að spá hvernig maður á að þrífa búrið hjá guppy seiðunum
Er með svona sirka 30 l búr
Þori ekki að þrífa það
:lol:

Tek á móti öllum ráðum
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

hvernig ertu að tala um að þrífa það?

það á bara að skipta um vatn reglulega og ryksuga botninn. Ekkert annað.
Gætir haft nokkra eplasnigla til þess að éta matarleyfar.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sandran
Posts: 36
Joined: 14 May 2009, 23:43
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Sandran »

sjálf er ég með ancistrtur til að þrífa seiðabúrin mín, seiðin í þeim eru reyndar frekar stálpuð. Er með snigla í flotbúrum síðan, þeir þrífa listilega vel og gaman að fylgjast með þeim.
Mæli með að kaupa síðan segul til að þrífa glerið ef sniglarnir og ancistrurnar eru ekki að vinna nógu vel.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Bara vatnaskipti og almennt viðhald eins og á flestum öðrum búrum held ég bara.. Ancistrur og sniglar eru eru ekki nóg ein og sér, en gott að hafa með.. ég er með snigil í búrinu hjá mér og ryksuga botnin reglulega ásamt góðum vatnaskiptumþ :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Karen98
Posts: 138
Joined: 05 Oct 2009, 15:25

Post by Karen98 »

Hææ
ég á sko ekki ryksugu í botnin hjá þeim Þannig ég var að spá
er allt í lagi ef Ég Læt 1 Corydoras Platenus og 1 corydoras Aneus
Og tvo Pínulitla Snígla í búrið??
Er með Mjög mikið að sandi í búrinu
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Lindared wrote:hvernig ertu að tala um að þrífa það?

það á bara að skipta um vatn reglulega og ryksuga botninn. Ekkert annað.
Gætir haft nokkra eplasnigla til þess að éta matarleyfar.
ég var einusinni með 3 snigla í seiðabúrinu mínu en þeir skitu svo mikið að búrið varð aldrei hreint :lol:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

BryndisER wrote: ég var einusinni með 3 snigla í seiðabúrinu mínu en þeir skitu svo mikið að búrið varð aldrei hreint :lol:
Ef þeir skitu svona mikið þá hefur þú væntanlega verið að gefa allt of mikið. Ef maður er með eitthvað lifandi í búrinu þá gefur það auðvitað frá sér úrgang.
Post Reply