Var að velta því fyrir mér hvort að eitthver hérna vissi um bláan dempsey til sölu. Sá mynd af honum inná fiskabúr.is og mér langar allveg rosalega mikið í svoleiðis
þá hringi ég strax í fyrramálið en eru þetta ekki bara seiði hjá honum ? Fiskarnir mínir eru nefnilega bara orðnir 4-9cm. Ég vil helst ekki blanda eitthverjum durg við þetta og éta alla fiskana mína
Ef fiskarnir þínir eru 4-9cm þá eru þeir of stórir fyrir 5cm ebjd. ebjd eru algjörir aumingjar, stækka hægt og verða fljótt fyrir einelti hjá stærri eða jafnstórum fiskum.