Nú spyr ég: mælið þið með java mosa í búrið sem felustað fyrir krílin? Er það að virka? Er ekki með margar plöntur og þær sem eru í búrinu eru ekki feluvænar.
Eða á maður að stökkva til handa og fóta og veiða krílin upp úr?
Hræðilegt að vita til þess að þau séu bara étin en to tre daginn eftir fæðingu

Ætla ekki út í neina ræktun en það væri nú gaman að sjá einhver koma upp og verða að fiskum
