Sæl verið þið.
Fyrir langa löngu ( ekki spyrja) var ég með fiska; Gurami, platty, scala og Neon tetrur í 150 lítra búri.
Ég ákvað að kaupa 2 gullfiska í kúlu fyrir börnin á leikskólanum og endaði með að kaupa aðra kúla + 2 gullfiska fyrir mig. Ég sá næstum strax eftir því vegna þess að þetta er jú ekkert líf fyrir greyin.
Ég hef ákveðið að fjárfesta í cirka 60 lítra búri og vera bara með gullfiska og kannski ryksugu í byrjun. Getið þið bent mér á fjárhagslegustu leiðina ( gæludýr á Barnaland?) eða einhver annar staður?
Vona bara að ég missi mig ekki alveg í þessu sporti....
Snæljós
Nýtt búr og nýir fiskar
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Það er yfirleitt hægt að finna notuð búr til sölu hér á spjallinu.
..og ný 60 l hér http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7827
..og ný 60 l hér http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7827