Fleiri tonn af dauðum fisk.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þetta er í ágætu magni þarna
þetta kemur svo sem upp á hverju ári þegar vatnið sjatnar
hef séð myndir frá því en ekki í svona magni
þetta kemur svo sem upp á hverju ári þegar vatnið sjatnar
hef séð myndir frá því en ekki í svona magni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Síkliðan wrote:Ég get ekki séð betur.Lindared wrote:ömurlegt ástand
er þetta ekki Motoro skata þarna í 0:14?
Þetta gerist árlega í mörgum ef ekki flestum stórfljótum heims, t.d. amazon þegar vatnsyfirborð lækkar. Þetta er samt vegna mengunar og í aðeins stærri stíl.
Sé ekki betur en að þetta hafi bara verið hiti og miklir þurrkar sem ollu þessu en ekki mengun. Kvótið er úr linknumLíffræðingar segja að miklir hitar og þurrkar hafi valdið fiskadauðanum en súrefni í vatninu hefur minnkað.
200L Green terror búr
Já þetta er magnað, þó ekki langt frá því sem maður hefur séð í náttúrulífsmyndum á þurrkatímabilum. Þetta er líklega extra slæmt þarna núna samt.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net