forvitin-innflutningur á fiskum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

forvitin-innflutningur á fiskum

Post by BryndisER »

Er mikið mál að flytja inn fiska frá t.d. bandaríkjunum? Þarf maður bara að halda á þeim í flugvélinni eða? Hef heyrt um fólk sem hefur flutt inn fiska. Skil bara ekki hvernig þetta gengur fyrir sig :/
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

ertu ekki bara að tala um að "smygla" fisk?
Minn fiskur étur þinn fisk!
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Arnarl wrote:ertu ekki bara að tala um að "smygla" fisk?
Það er ekki lengur hægt að smygla inn fiskum
það var hægt áður en þeir fóru að leita að vökva í farangri
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
BryndisER
Posts: 61
Joined: 01 Sep 2009, 17:00

Post by BryndisER »

Gudmundur wrote:
Arnarl wrote:ertu ekki bara að tala um að "smygla" fisk?
Það er ekki lengur hægt að smygla inn fiskum
það var hægt áður en þeir fóru að leita að vökva í farangri
er samt ekki hægt að setja hann í farangurinn... eða í poka með vatni og svo pokann í lítinn kassa og tilla því eitthvernveiginn í töskunni þannig að kassinn færist ekki? :?

ég er samt ekkert að farað smygla in fisk :) var bara eitthvað að spá í þessu :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jújú, en þú þarft að vera búin að sækja um leyfi fyrir fiskainnflutningi og fá heilbrigðis- og upprunavottorð frá búðinni úti.
-Andri
695-4495

Image
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

farangurinn er ekki geymdur í upphituðu rými þannig að pokinn kælist og fiskarnir drepast
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Pakka með sér einhverju sem að heldur vel hita??
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Maður þarf frauðkassa og helst hitapakka með. Ekki gengur að setja fiska í ferðatösku því það er farið svo illa með þær að þeir kæmu úr fluginu í einum graut.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Post by Osis »

er ekki vinsælt að búa bara til vasa á fötin sín og labba svo með þetta í gegnum tollinn.... svo ferðu bara á klóið og skellir þeim í bakpokann :P
er að leita mér af Pirana fiskum í 400L búr :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Einfaldast er að tala bara við sýna uppáhalds verslun og biðja þá um að panta fiskana ef þeir eru ekki til á landinu..
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Osis wrote:er ekki vinsælt að búa bara til vasa á fötin sín og labba svo með þetta í gegnum tollinn.... svo ferðu bara á klóið og skellir þeim í bakpokann :P
Ég reyndi einu sinni að koma lokaðri dós með pepsií gegnum hliðið og var hirtur fyrir allt of mikið vökvamagn
þannig að ég held að þú yrðir bara skotinn á staðnum sérstaklega í USA ef þú værir með vökva hangandi á þér :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply