Búrið mitt er orðið allmyndarlegra núna, bætti við helling af fínum sandi, endurraðaði grjótinu og bætti nokkrum steinum við og setti par af kuðungasíklíðum í búrið. Það er ótrúlegt, en brikkarnir sýndu þeim eiginlega engan áhuga.
Strax eftir að ég lagaði til í búrinu, þá fengu fullorðnu brikkarnir meira sjálfstraust og sýna sig miklu meira núna, borða og skoða sig um.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Hanna: takk já þeir eru virkilega flottir, verst að þeir hanga mest í felum, en þegar ég kem núna inn í herbergið þar sem þeir eru með myndavélina, þá verða þeir pínu forvitnir. Hef ekki náð myndum af þeim, fyrr en bara núna nýlega.
Animal: takk!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Brikkarnir ákváðu að þeir vildu bara vera tveir í fjölskyldu og ráku þann þriðja burt. Svo tók ég eftir því í gær að það er komið annað holl hjá þeim, sem sagt fjórða hrygningin. Hellingur af seiðum
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L