Gefins mór.

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Gefins mór.

Post by Vargur »

Ef einhvern langar í mó í gróðurbúrið sitt þá er viðkomandi velkominn í hobby herbergið á laugardaginn milli kl. 12-15
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

er þetta ný upp tekinn mór ? eða er hann úr einhverju búri ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nýlega upptekinn, ég gróf niður á þessa fínu mónámu um daginn og hirti slatta til að gefa áhugasömu fiskafólki.

Image
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Snillingur!!
Ég reyni að líta við, ef áætlanir standa gæti ég þó verið að jafna mig á nokkuð massívri þynnku á laugadaginn..... Sjáum hvað setur.
siamesegiantcarp
Posts: 123
Joined: 11 May 2007, 23:33

Post by siamesegiantcarp »

er einhvað eftir af mónum?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já já.
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Ég er til í eitthvað, ég veit samt ekkert hvernig þetta lítur út ég reyndi að gúgla en fann bara bæ sem heitir Mór :)
Kíki við næsta laugardag ef þetta er enn í boði.
Fínn gróður fyrir seiði að fela sig í ? :)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

mór er ekki gróður heldur eins og mold fyrir plönturnar.
maður lætur þetta undir sandinn.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Post Reply