Ég hef mikinn áhuga á að græja mér piranha búr en vantar bara upplýsingar um t.d hversu stórt búr ég ætti að vera með, hversu marga fiska, hitastig, hvað þeir éta og allt svona það helsta um piranha.
Allar ábendingar vel þegnar.
Red belly piranha?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 2
- Joined: 02 Dec 2009, 21:13
Red belly piranha?
Birta, Apríl chihuahua. Gárinn Paco og 125 L fiskabúrið mitt.
Búr = 400L plús
Hitastig = 27°
Fiskar = 5-6
Éta = Fiskamat, rækjur, fisk, einstakasinnum kjöt.
Allt það helsta um pírana = Hér
Hitastig = 27°
Fiskar = 5-6
Éta = Fiskamat, rækjur, fisk, einstakasinnum kjöt.
Allt það helsta um pírana = Hér
400L búr, 6stk af fullvöxnum fiskum, mæli með að fá mér fleiri (8-10) vegna þess að það eru miklar líkur á því að nokkrir fiskar verða útundan og eru drepnir.
Hafa góðan dælubúnað. (Rena XP3 eða Rena XP4).
Setupið ætti að vera: Eitthvað af rótum til að halda sýrustiginu lágu, auðvitað geturu sett grjót líka (þitt val), gott að nota ræturnar eða gróður sem felustaði.
Pírönur vilja hafa nægt sundpláss en líka einhverja felustaði.
Þær éta allskonar kjötmeti (rækjur t.d.) og líka fiskafóður.
Fiskarnir verða um 25-30cm.
Algengasta tegundin er Pygocentrus Nattereri/Red Belly Piranha.
Skrifaði þetta á 3mín, vona að þetta hjálpi.
Hafa góðan dælubúnað. (Rena XP3 eða Rena XP4).
Setupið ætti að vera: Eitthvað af rótum til að halda sýrustiginu lágu, auðvitað geturu sett grjót líka (þitt val), gott að nota ræturnar eða gróður sem felustaði.
Pírönur vilja hafa nægt sundpláss en líka einhverja felustaði.
Þær éta allskonar kjötmeti (rækjur t.d.) og líka fiskafóður.
Fiskarnir verða um 25-30cm.
Algengasta tegundin er Pygocentrus Nattereri/Red Belly Piranha.
Skrifaði þetta á 3mín, vona að þetta hjálpi.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
stebbi wrote:Búr = 400L plús
Hitastig = 27°
Fiskar = 5-6
Éta = Fiskamat, rækjur, fisk, einstakasinnum kjöt.
Allt það helsta um pírana = Hér

Ég mundi reyndar mæla með 10-12 fiskum í byrjun og fækka svo til að enda með 5-6 sem eru allir í sömu stærð.
-
- Posts: 2
- Joined: 02 Dec 2009, 21:13
Red belly piranha?
Snild allt sem ég þurfti.
Birta, Apríl chihuahua. Gárinn Paco og 125 L fiskabúrið mitt.
Ég veit svosem að yfirleitt er nú talað um það, ég segi þetta bara frá minni reinslu.Vargur wrote:Þetta er nákvæmlega uppskriftin.
Ég mundi reyndar mæla með 10-12 fiskum í byrjun og fækka svo til að enda með 5-6 sem eru allir í sömu stærð.
Ég er 2 sinnum búinn að ala pírana frá smátittum uppí stóra og í bæði skiptin bara verið með 5-6 frá byrjun.
Reindar í seinna skiptið var 1 drepinn svo ég endaði þá með 5