Hvað verða Ancristur/brúsknefjur stórir

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
tigri
Posts: 19
Joined: 21 Oct 2009, 11:44
Location: Reykjanesbær

Hvað verða Ancristur/brúsknefjur stórir

Post by tigri »

Hæ gott fólk. Ég fékk gefins tvo litla sæta botnfiska, ég er búin að tegundagreina þá held ég og tel að þetta séu ancristur :-) Getur einhver sagt mér hversu stórir þeir geta orðið?

Þeir eru algjör krútt og ekkert smá duglegir eftir að þeir hættu að vera hræddir þessi litlu grey.

fyrirfram takk
Byrjandi með 54L búr
Alveg að verða bitin af
fiskabakteríunni :-)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Um 15cm vanalega.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
tigri
Posts: 19
Joined: 21 Oct 2009, 11:44
Location: Reykjanesbær

Post by tigri »

Ok. Takk f. þetta kærlega.
Byrjandi með 54L búr
Alveg að verða bitin af
fiskabakteríunni :-)
Post Reply