Að þessu sinni eru vegleg verðlaun í boði fyrir bestu myndina.
Nýherji gefur hágæða Canon iP1700 ljósmyndaprenta að verðmæti 6.900.-kr.

Lljósmyndaprentun í gæðum er jafnast á við framköllunarþjónustuna á góðu verði með iP1700. Tilvalinn heimilisprentari með fjórum litum og þú færð fallegar blæðandi myndir í allt að A4 stærð.
Meira um prentarann hér http://canon.nyherji.is/html/pixma_ip1700.html
Ég hvet fólk einnig til að líta á heimasíðu Nýherja og kynna sér framboð á Canon myndavélum og ljósmyndavörum.
http://canon.nyherji.is/
Þátttakendur skulu senda mér myndir eða link á þær í einkapósti eða í tölvupósti á fiskaspjall@gmail.com fyrir 13. maí.
Vinsamlega merkið póstinn Ljósmyndakeppni VI ´07
Myndir skulu ekki vera stærri en 640x480.
Ég mun svo setja inn myndirnar nafnlaust þegar fresturinn er búinn.
Eins og vanalega má myndefnið vera hvað sem er fiskatengt, eina skilirðið er að viðkomandi hafi tekið myndina sjálfur.
