Dvergar í 325 l
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Dvergar í 325 l
Fannst vera orðið tímabært að troða inn upplýsingum um búrið mitt...
Íbúarnir:
2x A. Borellii "opal"
2x A. hongsloi
2x A. Nijsseni
2x A. Cacatuoides orange
2x A. Agassizii double red
2x A. viejita
2x Laetacara curviceps
2x pelvichromis kribensis - veit þau eru ekki frá Ameríku... en þau eru dvergar... sleppur það ekki? karlinn dauður. Helvíti fúlt. fannst þau vera skemmtileg saman.
5x synodontis petricola - "Catfish" tegund. mjög litlir
4x corydoras aeneus albino - mjög litlir
2x pseudacanthicus leopardus
2x Hypancistrus inspector - ekki alveg viss um nafnið, en eftir langa leit á netinu þá held ég að þetta sé rétt
20x kardinálar
4x skalar - þessir kappar eru litlir. Reikna með að fækka þeim niður í 2
Setti Kardínálana og skalana með svona til að fá meira líf í efri hlutann á búrinu. finnst þeir bara setja ansi skemmtilegan svip...
En þetta er ekki alveg búið að ganga þrautalaust.... Búrið fylltist af þörungi og loksins þegar ég var búinn að ná tökum á því og vatnið orðið tært og fínt þá sá ég að Kardínálarnir voru komnir með hvíta bletti og A. Cacatuoides karlinn farinn haga sér vægast sagt furðulega.
Mér var þá bent á að þetta gæti verið veiki einangruð við neon/kardínála en fannst ég líka sjá bletti í uggunum á albínóunum. Þorði ekki að salta út af plöntunum og ákvað að prófa sulla lyfi í búrið. Var að vona að það myndi hugsanlega hjálpa A. Cacatuoides karlinum. Ekki frá því að kardínálarnir líti betur út en A. Cacatuoides karlinn heldur fimleikunum áfram...
Þetta er vonandi að komast á skrið hjá mér... Var með fiska sem pjakkur en er annars nýr í sportinu. Er gjörsamlega að tapa mér í þessu!!!
og þá nokkrar myndir af boxinu
Búrið komið upp ásamt bakgrunni og gróðurmold.... að ógleymdum kókoshnetunum 2
Búinn að bæta við vatni og sandi ásamt að sjálfsögðu... kókoshnetunum 2
Gat ekki beðið lengur... Náði í nokkrar plöntur og 2 pör af dvergum ásamt að sjálfsögðu... kókoshnetunum 2
Búrið eins og það er í dag
Ef ykkur finnst eitthvað vanta í búrið eða eitthvað sem ykkur finnst að ég eigi að laga eða breyta þá eru öll ráð vel þegin
Má kannski bæta við að mér fannst Hongsloi parið vera orðið ansi hrygningalegt og ákvað því að setja þau í 54l búr. Vonandi kemur eitthvað út úr því...
Íbúarnir:
2x A. Borellii "opal"
2x A. hongsloi
2x A. Nijsseni
2x A. Cacatuoides orange
2x A. Agassizii double red
2x A. viejita
2x Laetacara curviceps
2x pelvichromis kribensis - veit þau eru ekki frá Ameríku... en þau eru dvergar... sleppur það ekki? karlinn dauður. Helvíti fúlt. fannst þau vera skemmtileg saman.
5x synodontis petricola - "Catfish" tegund. mjög litlir
4x corydoras aeneus albino - mjög litlir
2x pseudacanthicus leopardus
2x Hypancistrus inspector - ekki alveg viss um nafnið, en eftir langa leit á netinu þá held ég að þetta sé rétt
20x kardinálar
4x skalar - þessir kappar eru litlir. Reikna með að fækka þeim niður í 2
Setti Kardínálana og skalana með svona til að fá meira líf í efri hlutann á búrinu. finnst þeir bara setja ansi skemmtilegan svip...
En þetta er ekki alveg búið að ganga þrautalaust.... Búrið fylltist af þörungi og loksins þegar ég var búinn að ná tökum á því og vatnið orðið tært og fínt þá sá ég að Kardínálarnir voru komnir með hvíta bletti og A. Cacatuoides karlinn farinn haga sér vægast sagt furðulega.
Mér var þá bent á að þetta gæti verið veiki einangruð við neon/kardínála en fannst ég líka sjá bletti í uggunum á albínóunum. Þorði ekki að salta út af plöntunum og ákvað að prófa sulla lyfi í búrið. Var að vona að það myndi hugsanlega hjálpa A. Cacatuoides karlinum. Ekki frá því að kardínálarnir líti betur út en A. Cacatuoides karlinn heldur fimleikunum áfram...
Þetta er vonandi að komast á skrið hjá mér... Var með fiska sem pjakkur en er annars nýr í sportinu. Er gjörsamlega að tapa mér í þessu!!!
og þá nokkrar myndir af boxinu
Búrið komið upp ásamt bakgrunni og gróðurmold.... að ógleymdum kókoshnetunum 2
Búinn að bæta við vatni og sandi ásamt að sjálfsögðu... kókoshnetunum 2
Gat ekki beðið lengur... Náði í nokkrar plöntur og 2 pör af dvergum ásamt að sjálfsögðu... kókoshnetunum 2
Búrið eins og það er í dag
Ef ykkur finnst eitthvað vanta í búrið eða eitthvað sem ykkur finnst að ég eigi að laga eða breyta þá eru öll ráð vel þegin
Má kannski bæta við að mér fannst Hongsloi parið vera orðið ansi hrygningalegt og ákvað því að setja þau í 54l búr. Vonandi kemur eitthvað út úr því...
Ég sé 2-3 stóra steina fyrir mér í þessu búri, svona þá í svipuðum stíl og bakgrunnin.
Gróðurinn á væntanlega eftir að taka við sér og breiða úr sér en ég mundi hafa hávaxnar plöntur í aftari hornum búrsins.
Finnst þér þá að ég ætti að skipta út rótinni eða hnetunum fyrir steina? eða bara viðbót? pælingin var einmitt að hafa hávaxnari plönturnar aftast og hinar framar. Ætlaði svo að sjá hvernig þetta yrði þegar þegar þær færu að taka við sér
Það er alveg mesta furðu hvað þetta er friðsælt. En Afríkukallinn (Kribbinn) domineraði búrið til að byrja með en þegar hann drapst þá eru hinir svona nokkuð til friðs. En alltaf einhverjir árekstrar.Er ekkert stríð milla allra þessara dverga ?
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Fyrirgefðu hvað ég er seinn að svara, en kallinn fór úr bænum um helgina og var ekki alveg með þetta í hausnum...
Í búrinu er 2x T5 perur held þær séu 36w (illlæsilegt)
Dælan er Eheim professional 2. Type: 2028 - 1050 ltr/hr
Ein spurning... sumar plöntur virðast tærast upp þegar þær koma í búrið hjá mér. Byrja á að verða hálf glærar og slappar enda svo bara í hálfgerðri drullu. og aðrar fá dökkgræna bletti... Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið í gangi? Ég er með plöntunæringu undir mölinni og vatnið er held ég bara nokkuð gott...
Í búrinu er 2x T5 perur held þær séu 36w (illlæsilegt)
Dælan er Eheim professional 2. Type: 2028 - 1050 ltr/hr
Ein spurning... sumar plöntur virðast tærast upp þegar þær koma í búrið hjá mér. Byrja á að verða hálf glærar og slappar enda svo bara í hálfgerðri drullu. og aðrar fá dökkgræna bletti... Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið í gangi? Ég er með plöntunæringu undir mölinni og vatnið er held ég bara nokkuð gott...
Fannst á Honglsoi parinu að þau væru að gera sig líkleg til að fjölga sér og ákvað að setja þau í annað búr svo að þau fengju smá privacy. Kom þeim fyrir í 54l búri.
Kallinn í fínu formi en kella eitthvað feimin...
Þetta leit vel út. þau bæði mjög ástleitin en eitthvað hefur kallinn misskilið "fjölgun" því þegar ég kom heim úr vinnu í dag þá var hann dauður. Þau voru búin að vera í búrinu í ca viku... í gær hélt hann sig í ákveðinni fjarlægð frá kellu en virtist samt ekki vera neitt sérstaklega slappur
...helv fúlt
Kallinn í fínu formi en kella eitthvað feimin...
Þetta leit vel út. þau bæði mjög ástleitin en eitthvað hefur kallinn misskilið "fjölgun" því þegar ég kom heim úr vinnu í dag þá var hann dauður. Þau voru búin að vera í búrinu í ca viku... í gær hélt hann sig í ákveðinni fjarlægð frá kellu en virtist samt ekki vera neitt sérstaklega slappur
...helv fúlt
jú það hugsa ég... er búinn að vera að sulla með lyf í hinu búrinu þannig að ég ætla að leyfa þeim að jafna sig vel á því. Spurning um að taka "test" á vatninu og ganga úr skugga um að allt sé í lagi. Það er nú eitthvað að fækka líka í pörunum... kallarnir eru svolítið að heltast úr lestinni Cacatuoides kallinn fór í einangrun hjá gustavberg um daginn
svo er spurning um að setja nokkur guppy pör í minna búrið og ná upp góðri bakteríuflóru og "samræðisnáttúru"...?
svo er spurning um að setja nokkur guppy pör í minna búrið og ná upp góðri bakteríuflóru og "samræðisnáttúru"...?
Ætli karlinn hafi ekki bara fengið hjartaáfall??
Þú veist að sumir "eðla" sig í takt við kirkjuklukkurnar, eitt slag inn, næsta slag út og svo koll af kolli.
Mitt gisk er að ísbíllinn hafi keyrt fram hjá!!
(En þetta var auðvitað bara algjör útúrdúr)
Þú veist að sumir "eðla" sig í takt við kirkjuklukkurnar, eitt slag inn, næsta slag út og svo koll af kolli.
Mitt gisk er að ísbíllinn hafi keyrt fram hjá!!
(En þetta var auðvitað bara algjör útúrdúr)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Apistogramma
Fúlt þetta með hongsloi karlinn, virkilega flott eintak farið þar í súginn. Mér finnst líklegt að þau hafi verið búin að hrygna og frúin hafi leikið "herramanninn" grátt á eftir. Þær geta verið miklar frenjur þegar þær eru háar á estrógeni. Farðu svo varlega með allar færslur á milli búra. Mín reynsla er að apistogramma dvergar séu ekkert að fíla mjög stór búr.
Ha, já, auðvitað. Sae http://www.thetropicaltank.co.uk/Fishindx/sae.htm
Jordanella
Eru þörungarnir á steinum eða komnir út um allt ? Þú ættir að prufa Jordanella floridae. Þetta eru killifiskar, eru duglegir við þörung og ansi fallegir. Þeir fást í Dýragarðinum.
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Jordanella
Sæl Vigdís. Held að þeir éti ekki gróður. Allavega væru þeir ekki í gróðurbúrinu hjá Kidda og Gunsa ef svo væri, eða hvað ?
Kallinn fór í Fiskabúr.is og ætlaði að skoða SAE og Jordanella floridae. Að sjálfsögðu labbaði ég út með eitthvað allt annað en ég ætlaði að skoða
Keypti 2 helvíti flotta gaura. Ekki með nöfnin á hreinu en skilst að þetta séu "walking catfish" Með þessum kaupum er ég víst kominn í monster fiska klúbbinn....YESSSSS!!!
Keypti líka gotfiskapar sem ég þekki ekki nöfnin á heldur
Annað af litlu STÓRU skrímslunum
... gotfiskaparið
Biðst afsökunar á því hvað myndirnar eru hreifðar, en mér gekk illa að fá fyrirsæturnar til að stoppa.
Skellti þeim öllum í 54l búrið sem ég var með Hongsloi parið í um daginn.
Vargur geturðu hjálpað mér með nöfnin á skepnunum...?
Keypti 2 helvíti flotta gaura. Ekki með nöfnin á hreinu en skilst að þetta séu "walking catfish" Með þessum kaupum er ég víst kominn í monster fiska klúbbinn....YESSSSS!!!
Keypti líka gotfiskapar sem ég þekki ekki nöfnin á heldur
Annað af litlu STÓRU skrímslunum
... gotfiskaparið
Biðst afsökunar á því hvað myndirnar eru hreifðar, en mér gekk illa að fá fyrirsæturnar til að stoppa.
Skellti þeim öllum í 54l búrið sem ég var með Hongsloi parið í um daginn.
Vargur geturðu hjálpað mér með nöfnin á skepnunum...?
Velkominn í monster klúbbinn.
Gaman af þessu, skemmtileg blanda í búr.
Gofiskarnir eru hinir stórskemmtilegu Limia nigrofasciata
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
Walking catfish er held ég best þekktur með því nafni en heitir Clarias batrachus.
Gaman af þessu, skemmtileg blanda í búr.
Gofiskarnir eru hinir stórskemmtilegu Limia nigrofasciata
http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... _grein.htm
Walking catfish er held ég best þekktur með því nafni en heitir Clarias batrachus.