nanó búr (ferskvatns)

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

nanó búr (ferskvatns)

Post by Guðjón B »

mig vantar smá hugmyndir um gróður, lýsingu, kolsýru, næringu, dælu, hitara.
mig langar að hafa rækjur í búrinu :)

getur einhver gefið mér ráð og heilræði (algeng mistök og annað)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ég er með red cherry td. í 5 ltr kúlu án alls nema javamosi og smá javafern
bara dagsbirta og herbergishiti og þær fjölga sér vel þar
eitt 16 ltr búr sama system sami árangur
eitt 75 ltr með ljósi og talsvert af javamosa java fern og anubias í hrúgu en þar er ég með dælu
ég hendi oft gróðri úr öðrum búrum út í til að rækjurnar geti hreinsað gróðurinn
þessi mynd er síðan í gær þegar ég lét þær hafa vel síðhærða plöntur sem voru í geymslu, verður gaman að sjá hvort þær ráði við svona bítlaþörung :D
Image

Það er helst gróðurinn sem ræður hvað þú þarft
ég er með gróður sem þolir litla birtu og þarf ekki auka næringu
margar plöntur þarf aðeins að dekra og þá þarftu í raun að dekra meira fyrir plönturnar heldur en rækjurnar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvaða plöntur eru litlar en auðveldar
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Ef þú lest það sem Gummi skrifaði þér, þá nefndi hann nokkrar plöntur sem eru auðveldar, og sumar tegundir af anubias eru litlar.

Svo geturu skoðað nano búrin sem aðrir eru með hérna á spjallinu, eitt af þeim eða öll, gætu gefið þér einhverja hugmynd hvernig þú vilt hafa þitt búr.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já ég geri það, ég ætla reyna að sleppa CO2 er það ekki í lagi?
Last edited by Guðjón B on 07 Dec 2009, 21:42, edited 1 time in total.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

GUðjónB. wrote:já ég geri það, ég ætla reyna að sleppa CO2 er það eki í lagi?
Auðvitað er það í lagi
bara setja plöntur sem gera litlar kröfur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvernig er með vatnaskiptin, og gef ég rækjunum ekkert, bara skítugar plöntur?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

GUðjónB. wrote:hvernig er með vatnaskiptin, og gef ég rækjunum ekkert, bara skítugar plöntur?
Rækjurnar lifa mikið til á þörungi og það nægir þeim alveg svo framanlega sem hann er til staðar annars er það bara fiskamatur
rækjurnar eru svo litlar að þær menga sama og ekkert og plönturnar nýta sér líka það sem til fellur sem næringu
annars er bara að skifta um könnu af og til í svona litlu búri
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply