Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 07 Dec 2009, 21:56
Við höfum verið að hugsa það sama, tók úr kellu áðan á öðrum degi,
er hræddur um að þau hrogn séu ónýtt, þau eru 17 stykki og svo var bónus 3cm steinn, sýnist
hann hafa eyðilagt einhver hrogn ef ekki öll, það verður bara að koma í ljós. Er kominn með
klakvél fyrir hrogn og á eftir að reyna aftur og aftur þangað til ég næ einhverjum seiðum.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 07 Dec 2009, 22:28
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 07 Dec 2009, 22:42
flott klakdót ( sá ekki vélina )
er þetta heima tilbúið eða fjöldaframleitt
allavega einföld aðferð og þægilegri heldur en það sem maður hefur gert yfir árin
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 07 Dec 2009, 22:56
Fjöldaframleitt, keypti hana á ebay.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 08 Dec 2009, 17:44
Snilldargræja, vona að það komi eitthvað út úr þessu.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Squinchy
Posts: 3298 Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk
Post
by Squinchy » 08 Dec 2009, 19:18
Snilld
vonandi að þetta komist allt upp á legg, en ég hef eitthvað misst af samhenginu með þennann stein
hvað er að gerast með hann ?
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 08 Dec 2009, 20:19
Squinchy wrote: Snilld
vonandi að þetta komist allt upp á legg, en ég hef eitthvað misst af samhenginu með þennann stein
hvað er að gerast með hann ?
Steininn var uppí fisknum ásamt hrognunum þegar ég stripaði hana, hefur líklega skemmt megnið af hrognunum ef ekki öll, verður bara að koma í ljós, en það magnaðasta við þetta er að þetta er minnsta kellan mín ekki nema ca 12cm með allt þetta uppí sér 17 hrogn og nokkuð stóran stein
Sven
Posts: 1106 Joined: 20 May 2007, 09:21
Post
by Sven » 08 Dec 2009, 20:32
þessi hrogn eru huges!
Cundalini
Posts: 329 Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj
Post
by Cundalini » 08 Dec 2009, 21:46
Það getur verið að það sé allt í lagi með hrognin, ég hef oft tekið seiði út úr kerlingum og það hafa fylgt steinar með, stundum fleiri en einn.
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 09 Dec 2009, 23:03
hve gömul er þessi 12cm fronta
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 09 Dec 2009, 23:25
Einval wrote: hve gömul er þessi 12cm fronta
Hef ekki hugmynd um það, villtur fiskur
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 11 Dec 2009, 08:29
Nú er dagur sex hjá hrognunum, það eru ekki farin myndast seiði á hrognin og sum að verða hvít, eru semsagt öll ófrjó eða skemmd, gengur bara vonandi betur næst, seiði hefðu átt að byrja að sjást á degi fjögur eða fimm.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 12 Dec 2009, 22:38
Mæli með Barry White!
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 13 Dec 2009, 20:06
Ásta wrote: Mæli með Barry White!
Já ekki spurning
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 01 Jan 2010, 12:08
hvernig gekk með hrogninn
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 03 Jan 2010, 12:53
Einval wrote: hvernig gekk með hrogninn
Ekkert kom úr þeim,líklega ófrjó.
Marta
Posts: 57 Joined: 13 Aug 2008, 17:41
Post
by Marta » 03 Jan 2010, 20:24
ooh synd
það er svo gaman að fylgjast með þessu
en ég á samt ekki Sikliðu en mér finnst gaman að skoða þessa þræði
litli froskurinn
=^_^=(-)(-)(-)=^_^=
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 04 Jan 2010, 20:57
Jæja tók nokkrar af nýjar
myndir af frontu kellum án þess að nota flass.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 04 Jan 2010, 21:22
kannski hljóma ég eins og bjáni... en hvað gerir þessi klakavél
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 05 Jan 2010, 09:09
GUðjónB. wrote: kannski hljóma ég eins og bjáni... en hvað gerir þessi klakavél
Þetta er klakvel til að klekja/frjovga hrognin.
Last edited by
Einval on 05 Jan 2010, 11:43, edited 2 times in total.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 05 Jan 2010, 10:15
Þessi græja er notuð til að klekja hrognum
Hér er smá myndband fengið af cyphos.com
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 05 Jan 2010, 11:38
er eitthvað betra að strippa kvk svona fljott.eg sa a myndbandinu að þetta er að taka 21 dag svona. er ekki betra að leyfa henni hafa hrognin lengur uppi ser
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 05 Jan 2010, 12:02
Jú, ef kerlingin heldur svo lengi. Sumar kerlingar halda bara í nokkra daga, og því bregða sumir á það ráð að strippa áður en þær éta hrognin sjálfar.
Guðjón B
Posts: 1510 Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Guðjón B » 05 Jan 2010, 20:45
eitt samt .. hvað gerir hún til þess að hrognin klekjist
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 05 Jan 2010, 20:59
Heldur súrefnisflæði í kringum þau og hreyfir. Svipað og þessi klakgræja gerir.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 14 Jan 2010, 22:58
Mér finnst nú alveg tímabært að það fari að koma eitthvað undan þeim.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
animal
Posts: 930 Joined: 07 Aug 2007, 22:49
Post
by animal » 14 Jan 2010, 23:26
Já þetta er furðulegt!? eins og Eiríkur er duglegur að fá undan sjálfum sér!.
Ace Ventura Islandicus
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 15 Jan 2010, 11:47
Ásta wrote: Mér finnst nú alveg tímabært að það fari að koma eitthvað undan þeim.
Það finnst mér líka hlýtur að fara að gerast. Enginn með hrogn eins og er, ég reikna með því að það sé ca mánuður í hryggningu ef þær halda áfram eins og þær hafa gert.
Animal skrifaði Já þetta er furðulegt!? eins og Eiríkur er duglegur að fá undan sjálfum sér!.
Vissulega mjög furðulegt!!
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 20 Jan 2010, 22:55
hefur þu ekkert fengið undan þeim aður
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 26 Jan 2010, 21:59
Nei hef ekki enn fengið undan þessum frontum.