720 L búrið mitt.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Þetta á eftir að verða stórglæsilegt. En ég geri ekki ráð fyrir því miller light hjálpi þér að gleyma reikninginum ;)
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Bambusrækjan wrote:Ég fæ mér bara bjór og þá gleymi ég því !
:alki: :góður:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það þarf ekkert að sjá eftir peningunum í svona lagað, meira vit í þessu en golfsetti.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Þetta er geggjað búr og alveg peningana virði myndi ég segja
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

Gaman að fylgjast með þessu. Þetta verður flott....
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Þetta er fullorðins, Til hamingju með dýrðina :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

i want it,
ég trúi ekki öðru en að þetta verði svakalega flott hjá þér,
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mér finnst það æði! Skápurinn er virkilega vel gerður hjá þér.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Takk kærlega öll fyrir hrósið :).


Image
Þá er komið vatn í búrið.

Image
Svo er bara að demba Amoníaki í búrið og hefja fishless cycle.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... less+cycle

Ég smelli svo næst inn myndum þegar ég set plöntur + fiska í búrið.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ekkert smá flott rót maður.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

ekkert þetta litla flott búr hjá þér..
hvenar er svo áætlaður komutími plantna og fiska í búrið?
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Þegar búrið er orðið "cyclað" eða komin næginlega sterk bakteríuflóra til að brjóta niður Ammoníak og Nitrit. Þ.e.a.s þegar búrið er konið í bakteríu jafnvægi.
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

mér finnst bæði mölin og ræturnar awesome! :góður:
User avatar
Hebbi
Posts: 115
Joined: 05 Aug 2009, 18:43
Location: Mosó
Contact:

Post by Hebbi »

Bambusrækjan wrote:Þegar búrið er orðið "cyclað" eða komin næginlega sterk bakteríuflóra til að brjóta niður Ammoníak og Nitrit. Þ.e.a.s þegar búrið er konið í bakteríu jafnvægi.
já ég bjóst við því :P
var bara að spá hvort að það taki lengr tíma en í þessum þræði sem þú bentir á af því að þú ert með töluvert stærra búr..
this is mine..
20L
30L
páfagaukar, hundar og kettir....
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég sagði strax upphátt ..... "VÁÁ ÞESSI RÓT HEFUR KOSTAÐ SITT"
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

"Hebbi"já ég bjóst við því :P
var bara að spá hvort að það taki lengr tíma en í þessum þræði sem þú bentir á af því að þú ert með töluvert stærra búr..
Þú meinar. Ég veit það svo sem ekki. Ég er þó með 2 dælur í gangi núna, það gæti flýtt fyrir.
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

hvar fékstu svona stora rót :?:
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

í dýrabúðinni á móti kringlunni. Annars er það að frétta af þessu búri. Að Fishless cycle er að ljúka. Nh3 og No2 bacteríurnar eru að massa sig upp á ógnarhraða, og ég býst við að búrið verði full cyclað á milli jóla og nýárs. Svo fann ég loks drauma plöntuna mína. Crinium natans , þannig að ég er vel sáttur :). Ég er að fara skella fiskum í salt/lyfja bað í tveimur 60 L búrum , þannig að þeir koma vel ferskir inn í full cyclað 720L búr á næstunni ásamt hinum ýmsu plöntum sem ég hef verið að sanka að mér.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Bravó, segi ég nú bara :-)

Sá einmitt þessa rót um daginn og hugsaði með mér: djöf, væri þessi rót, flott í stórt búr :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Bah, nitrit backterian er eitthvað að fjölga sér hægar en ég áætlaði í 720L. En ég setti upp nano rækjubúr á skrifstofunni um jólin, þar sem stóra búrið ætlar að láta bíða eftir sér.


Image
Image
Image
rækjurnar sem ég fékk frá Guðmundi eru orðnar dökkrauðar.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

jæja nitrit bakterían datt inn í dag. Síðasta dag ársins. NO2 fór úr 30mg/L í 0 á 12 tímum. Sem sagt úr baneitruðu vatni í fiskavænt vatn á 12 tímum. Þá er bakteríuflóran orðin nógu mikill til að anna fullskipuðu búri.
Nú er bara að skipta um 90 % af vatninu og planta og skella svo fiskum út í :D . Það gerist líklega 1 jan , um leið og versta þynkan er yfirstaðin. Smelli fljótlega inn myndum.
TobbiHJ
Posts: 39
Joined: 01 Sep 2009, 09:42
Location: Reykjavík

Post by TobbiHJ »

Er eitthvað að frétta?

Ég er mjög spenntur fyrir að heyra meira, þetta er flott verkefni og fallegt búr-setup!
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Staðan er bara sú að í búrið eru komnir fiskar + plöntur. Ég er Vægast sagt ánægður með árangurinn. Hins vegar er vatnið enn aðeins skýjað og nokkrar plöntunar fölnuðu aðeins við að vera umplantaðar. Þannig að ég ætla að bíða smá áður enn ég smelli af myndum.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Smá update. Það er allt í blóma í búrinu mínu . Það er að segja bakteríu blóma. Vatnið er enn skýjað af völdum offjölgun á bakteríum, þannig að ég er enn að bíða eftir að vatnið tærist svo ég get skotið inn myndum. Það er eitthvað sem er að gefa þessum bakteríum næringu, gæti verið mórin sem ég undir hluta af mölinni?
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Jæja þá er vatnið loksins orðið tært , eftir ca 4 viku hvítagrugg. Ég reyndi ýmislegt áður en ég fann loks lausn á þessu vandamáli. Það eina sem dugði til að vinna á þessum bakeríublóma var að keyra vatninu í gegnum UV kerfi. Hér eru nokkrar myndir. Ég smelli inn fleirrum þegar plöntunar hafa jafnað sig eftir ljósskortin sem gruggið orsakaði.

Image


Reyndi fyrst efni sem áttu að vinna á þessu, en gerðu lítið gagn.

Image
Image

Mixaði powerhead við UV kerfi sem ég átti

Image

Crinium natans virtitst hafa þolað birtuleysið einna best.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég þarf að prófa þetta líka.. Hvað var vatnið lengi að verða tært með uv í gangi?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

ca 3 sólarhringar.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

búrið mitt var alltaf hálfgruggugt og ég fann aldrei neina lausn á því þartil ég keypti UV ljós. Hef það bara alltaf í gangi og allt annað líf :)
(og fiskar voru að drepast hjá mér útaf einhverjum bakteríusýkingum en það hætti strax með ljósinu)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Maris
Posts: 27
Joined: 15 Oct 2009, 00:29
Location: Kópavogur

Post by Maris »

Er ekki kominn tími á update? Frábært að fá að fylgjast með þessu stórglæsilega búri :D
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Jú ég þarf að fara að smella inn myndum. Gróðurinn er samt ekki búinn að ná sér á strik enn þá :)
Post Reply