Svo er oft hægt að hafa alls kyns plöntur með síkliðum bara með því að setja grjót í kring um plöntuna í botninum svo það sé erfiðara fyrir þær að róta þeim upp.
Svo eru líka til burknar (fern) og anubias plöntur sem þú getur fest á grjót, þær ættu að fá að vera í friði.
Plöntur með svera stilka og þykk blöð ganga með Malawi sikliðum.
Bara planta ekki þar sem fiskarnir eru að grafa. Malawi sikliður grafa vanalega við steina osf þannig best er að hafa autt svæði í kringum plönturnar.
Vargur er umsjónarmaður hérna á spjallinu. Það verður opið hjá honum í hobby herberginu á morgun, milli kl 12 og 15. Til einhver anubias, vallisneria og java fern, t.d.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L