Plonturnar með sígliðum?

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Trombek
Posts: 15
Joined: 02 Dec 2009, 08:31
Location: Kopavogur
Contact:

Plonturnar með sígliðum?

Post by Trombek »

Hæ ég með svona smá spurnirng er hægt að hava éinhvað lifandi plontur með sígliðum? Og eða hægt hvaða plonturnar það eru.

Er Anubias ekki nóg sterk fyrir sígliðar?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það fer eftir síkliðum. margar moka allar plöntur upp og þær fá ekki að vera í friði, aðrar éta þær og svo sumar láta þær í friði.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Trombek
Posts: 15
Joined: 02 Dec 2009, 08:31
Location: Kopavogur
Contact:

Post by Trombek »

ég með Malawi tipan. ég er ny i fiskum ég er ekki viss hvað þau heita nákvamlega.

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm

http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fis ... myndir.htm
---------------------

---------------------
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Svo er oft hægt að hafa alls kyns plöntur með síkliðum bara með því að setja grjót í kring um plöntuna í botninum svo það sé erfiðara fyrir þær að róta þeim upp.
Svo eru líka til burknar (fern) og anubias plöntur sem þú getur fest á grjót, þær ættu að fá að vera í friði.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Plöntur með svera stilka og þykk blöð ganga með Malawi sikliðum.
Bara planta ekki þar sem fiskarnir eru að grafa. Malawi sikliður grafa vanalega við steina osf þannig best er að hafa autt svæði í kringum plönturnar.
Trombek
Posts: 15
Joined: 02 Dec 2009, 08:31
Location: Kopavogur
Contact:

Post by Trombek »

Vitið þið hvar hæght að kaupa Ódyrt svona plontur?
---------------------

---------------------
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Td hjá Varg. Voru að koma einhverjar plöntur.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Trombek
Posts: 15
Joined: 02 Dec 2009, 08:31
Location: Kopavogur
Contact:

Post by Trombek »

hvar er varg?
---------------------

---------------------
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vargur er umsjónarmaður hérna á spjallinu. Það verður opið hjá honum í hobby herberginu á morgun, milli kl 12 og 15. Til einhver anubias, vallisneria og java fern, t.d.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Image

Kannski réttast að sýna nýjum aðilum á spjallinu betur hvar þetta er
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Post Reply