280 lítra búrið mitt ;D (smurli)(meira af myndum)(leiðrétt)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

280 lítra búrið mitt ;D (smurli)(meira af myndum)(leiðrétt)

Post by smurli »

varuð léleg stafsetning hjá mér!
Image
Image
jamm mér ver gefið búrið og þá var það með ljótu timburverki og lokið var svo ljótt! að ég henti því og bjó til lok! og festi ljósið á búrið sjalft með rennu að innana!

og fiskanir eru
skallar 4x
5 koi
2 meðals stólar ryksugur
nokkrar 1-3 cm ryksugur
1 stór ryksuga
1 walking catfish
2 comet
3 svartir gull fiskar
Image
skallanir :D halda sér of í hop! þó þessi sebra litaði virðis vera leiðtoginn vegna þess hann rekur 1 af þeim í burtu
Image
Image
catfiskurinn kitcat alltaf á sínum stað með stóru ryksuguni!
Image
hauskupan mín :D og 2 littlir koiar mér finst húnn flot með öllu þessu græna á (takið eftir því að mölinn í botininum er alveg hrein! þökk sé stóru koionum því þeir taka þá í kjaftin og spíta þeim út!)
Image
hliðar mynd!
Image
úhh yhea svona anime stellingar shot!!
Image
svörtu gullfiskanir :D
Image
comet og koi :D
Image
ahh já þetta er bara að birja hjá mér ég vona til þess í framtíðinni að eiga 500-1000 lítra búr og grað og tjörn fyrrir koi :D hef mjög gaman af þeim þessi gulli er algjör frekja og oftas þegar ég set ryksugu töflur í burið gleipir hann þær! á meðan hinn stór gripur þær og sindir hrat í burtu til að aðrir sjái hann ekki með hana! svo ég er farin að brjóta þær ninður fyrrir þá! :D

ég vonast samt þangað til að fara rægta skalla í næsta búr sem ég fæ mér :D ég er núna með lika tomt 30 lítra og 60 lítra svo ég þarf bara svona 200 lítra búr :D en já finst ykkur ljót að sjá grindina og lokið á þessu búri?
Last edited by smurli on 17 Dec 2009, 16:29, edited 3 times in total.
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Hver eru málin á þessu búri (lengd, breidd og hæð), en annars er lokið bara allt í lagi :) en ramminn sem er þarna neðst svolítið rispaður sem skemmir aðeins lúkkið annars fínt.
Flottir skalarnir þínir ;)
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 380 lítra búrið mitt ;D (smurli)

Post by Elma »

smurli wrote:
Image
Það var búið að giska á það að WC þinn væri Heteropneustes fossilis
Image
Heteropneustes fossilis

Image
walking catfish

flottir koi-arnir sem þú átt.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

það passar öruglega bettur því ég var heil leingi buin að vera leita hvað þessi fiskur heti! walking catfish er samt mjög líkur honum! sá þá á youtube og þeir voru að skriða allar göttunar og mér fanst hann mjög likur þeim :D

þarf ég að hafa einhvera varuðastafanir? er þetta einhvað hættulegur fiskur seina méir? er buin að eiga hann í 1-2 ár og hann hefur ekki gert neit!
þarf hann fleyri sinar tegundar eða einhvað? hann er mjög mikið nætur dýr hjá mér en siðustu viku hefur það verið að breytas hjá honum hann sindir lika á daginn núna!
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

þessi fiskur er allavega eitthvað skildur WC (eru í sömu fjölskyldu/family- Clariidae) (ef þetta er hann)

Mjög eitraður.. myndi ekki vera að snerta hann að óþörfu..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

fann þetta herna http://www.scotcat.com/factsheets/h_fossilis.htm
ég var að spá ef mig langar ða gefa honum lifandi matt hvað mælið þið með?
er einhver dýra búð með einhvað eða gefið þið ykkar fiskum áðnamaðka?
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

meiri myndir eins og minn úit færsla á loki

Post by smurli »

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
edilega segið hvað ykkur fyinds!

og svo nokkrar af fiskonum :D
Image
Image
Image
Image
Image
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott búr hjá þér :)
:)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég er ekki hrifinn af svona gerfidóti í búrum persónulega
og einnig myndi ég ekki blanda þessum tegundum saman
Koi þyrfti að fara að komast í tjörn

þú ættir að reyna að fela loftslönguna og loftsteininn það kemur betur út

Walking catfish og fossilis eru með mjög ólíkan bakugga sem ekki er hægt að ruglast á

eitrið úr fossilis getur verið varasamt ég ráðlegg þér að lesa þér til um það á google ef að hann næði að stinga þig svona bara til öryggis þá veistu hvað skal gera
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Þakka þér fyrir góða pontera Guðmundur

Post by smurli »

Mig hefur langað að fela slöngurnar lengi, bara ekki fundið goða leið til þess, koianir eru alltaf að færa steinana, svo ég veit ekki hvað skal gera til að þær sjáist ekki. Ef þú er með hugmynd, endilega sendu mér mynd hvernig ég ætti að laga slöngurnar fyrir lítinn pening! Ég sel örugglega koiana þegar þeir eru orðnir aðeins stærri. Ég er með tunnu dælu á búrinu svo ég held því vel í gangi! og catfiskurinn er þessi sem ég sendi link fyrir ofan, ef hann fer að drepa aðra fiska sel ég hann eða skipti honum! En hann er mjög góður þarna, en ég kem ekki við hann!
Þessar tegundir hafa það mjög gott saman núna en ef ég fæ fleiri búr mun ég auðvitað skipta þeim í búr.

Er sandur flottur í þetta búr, ætti ég frekar að fá hann? Ert það þú sem er með fiskabúr.is? :D
Ég sá grein sem þú (ef þú ert hann) settir í eitt búrið, hvernig hreinsa ég svoleiðis?
Last edited by smurli on 17 Dec 2009, 06:56, edited 1 time in total.
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

:P!
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Afhverju komstu með upphrópun :S en langaði að spyrja hvort þetta sé ekki frekar nær 200L búri en 380L? Ég er með bæði 200L búr og svo 400L búr og þetta er ekki nálægt 400L búrinu í stærð :roll: Þetta er hinsvegar mjög svipað 200L búrinu í stærð.
200L Green terror búr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hver eru málin á búrinu (lengd, breidd og hæð)?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

110cm leing 50cm breid 52 hæð
ég fekk það gefins svo ég er ekki viss hvað mikið vatn er í því! an hann sagði 380 :P ef þið reiknið það skall ég leið rétta það ;D
Last edited by smurli on 17 Dec 2009, 16:00, edited 1 time in total.
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Post by Einval »

smurli wrote:110cm leing 50cm breid 52 hæð
ég fekk það gefins svo ég er ekki viss hvað mikp vatn er í því! an hann sagði 380 :P ef þið reiknið það skall ég leið rétta það ;D


286 ltr
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

þessi mál segja 286 lítrar
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

280 litra það er vitleysa þarna :D

Post by smurli »

það er þá 280 lítra :D þetta var greinilega vitleysa á milli okkar það er þá greinilega 280 lítra
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

finst ykkur að ég ætti að setta sand í það og er einhver góð leið til að fela slöngunar?


(hef oft sett þær undir steinanna koianir grafa hana aftur up)
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
smurli
Posts: 44
Joined: 07 Dec 2009, 22:53
Location: borgarnes

Post by smurli »

smurli wrote::P!
afsaka þetta remark :SS ég kunni bara ekki að eyða svar frá sjálfum mér :S og sett þetta í staðinn
180l molly og rysksugu búr
280l gullfiska koi og ryksugubúr
60l humra búr
og nokkur tóm búr en það breytist ;D
85 model
Post Reply