Þannig get ég bæði haldið yfirlit yfir búrin og leyft ykkur, fiskaspjallverjum, að fylgjast með.

Ég var einmitt að taka búrin mín í gegn núna í byrjun desember.
Fyrsta og aðalbúrið er rúmlega 100L heimasmíðað búr sem pabbi smíðaði fyrir mörgum árum.
Fiskarnir í því eru:
15+ Guppy karlar
20+ Guppy kerlingar
1 Skalli
2 Ancistrur
Plönturnar:
7-8 Valisnerur
1 Brúskplanta
3 Aðrar plöntur (vitið þið hvers konar?)
Það lýtur svona út núna:
Flottasti Guppy karlinn (sem ég fékk hjá Junior hérna á spjallinu)
Skallinn góði sem ég er líka með í pössun frá Junior