Nanó sjávarbúr

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Display. Búrið fer væntanlega ekki upp strax. Kostnaður er svo drullu hár.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Verð örugglega kominn með smá DIY LR og DR í sölu eftir mánuð, 1 og hálfan ef allt gengur eftir óskum
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Squinchy wrote:Verð örugglega kominn með smá DIY LR og DR í sölu eftir mánuð, 1 og hálfan ef allt gengur eftir óskum
Langaði að forvitnast hvað DR væri? hehe :oops:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Dead rock :), aka base rock, er þó alveg líf í honum en ekki eins mikið og á LR, og er þá frekar notaður til að byggja upp undirstöðuna fyrir fallegra og líf meira LR

á kannski frekar við um stærri búr en getur verið gott að blanda LR og DR í nano búr svo lifnar DR meira við og verður flott eins og LR
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég hef þetta í huga Jökli. :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply