360 Lítra sikliðu búr

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
ivgni
Posts: 65
Joined: 25 Mar 2009, 00:33

360 Lítra sikliðu búr

Post by ivgni »

Einsog í fyrirsögninni segir þá er þetta 360 lítra mp búr með sikliðum, man ekki allveg hvað nöfnin á þessu eru, ef einver veit það má hann eða hún pósta því hér inná annars á vargurinn að vita hvaða týpur þetta eru.
Þetta búr er ég búin að vera með í gangi í sirka 8 mán. Veit að það vantar bakgrunn á eftir að redda því. :D
Það sem ég man eftir af tegundum, eru eftirtaldar

2x yellow lap
2x pangasius sushi
4x einhverjar ryksugur
svo er þetta álnakörur og jacop freibergi minnir mig
en kem með nánari myndir seinna í vikunni og tegundir ;)

Hér koma svo myndirnar njótið

Image

Image

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fínasta safn. Það fer að koma tími á stærra búr.
Af hverju er búrið ekki fullt af vatni ? :wink:
ivgni
Posts: 65
Joined: 25 Mar 2009, 00:33

Post by ivgni »

Vargur wrote:Fínasta safn. Það fer að koma tími á stærra búr.
Af hverju er búrið ekki fullt af vatni ? :wink:

já ég er að bíða eftir að fá tilboðið frá þér :D
en ástæðan fyrir því að búrið er ekki allveg fullt er uppgufun :) var að fylla á það áðan og gera vatnsskipti
ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Flott búr :)
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

flott :)
:)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Fínasta safn að Aulnacörum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Hlakka til að sjá myndir af fiskunum
Virðast vera fínir karlar þarna

á ekkert að setja eitthvað á bakvið búrið svo fiskarnir njóti sín betur ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ivgni
Posts: 65
Joined: 25 Mar 2009, 00:33

Post by ivgni »

Gudmundur wrote:Hlakka til að sjá myndir af fiskunum
Virðast vera fínir karlar þarna

á ekkert að setja eitthvað á bakvið búrið svo fiskarnir njóti sín betur ?
jújú er komin með bakgrunn á bara eftir að taka mynd og setja inná :)
Post Reply