Froskur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gulligu
Posts: 3
Joined: 15 Dec 2009, 22:29

Froskur

Post by gulligu »

Ég var að fá mér froska í gær og þeir voru rosalega líflegir fyrst prílandi um allt en í dag eru þeir bara kjurir og setja báðir undir spítu sem er í búrinu setta orma í skál og þeir hafa ekki litið við þeim. eru þetta kannski óþarfa áhyggjur hjá mér? þetta eru Bombina orientalis.
Post Reply